Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 46

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 46
46 og þreytast ei að kljúfa skýjahylji, og kríngum þær er gullið jörmun-jel, sem jöfurs himna sáði meginvilji; og aptur hér á brautum laungum líða 5 ljósvendir bjartir, knúðir drottins mund, sem hvalir ljósta lagar báru víða, svo lánga vegu gránar öldusund. Og gegnum skýja býng í blossum þýtur óð brennandi leiptrafjöld um allar stundir; 10 og dimmt í rökkri dunar þrumuhljóð, sem dökkum hömrum stynur báran undir — æ, engin hvíld! þar augað ljóminn slær, og eyrað lystur himinbáru sær; og andinn reikar óttalegt um djúp, 15 þar eilífð breiðir myrkan veldisbjúp og leyndardóma felur helgum höndum hrellíngarstunum klædd og logavöndum. Hvað byggir þessa fjöld, er svo jeg sé snúðhörðum þjóta fram með reginhvini? 20 Á þessum öflum verður hvergi hlé, því heimur glæðist allur ljóss í skini — og þó — hér slokknar eitt, og aptur rís annað í nýjum morgunroðans ljóma — ertú það, mikla herrans hönd, sem kýs 25 til heljar eða lífs, með regindóma? Slökkvir þú þannig sólarheima fjöld sem slökkvum vér eitt ljós um vetrarkvöld? Og heldur þú hinn mikla, hinnsta dóm, um himindjúpin æ, við stjörnuhljóm? * * *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.