Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 57

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 57
57 auganu sýna draumbyggínga fjöld; laufskála hvolf, sem geyma grænir dalir, þar geislar brotna skært um sumarkvöld: þar liggur rót til þengla dýrðarsala, 5 þaðan er runnið Pantheon í Róm, og Parthenon, sem prúðum mundi svala Perikles fyrr, við griskan bylgjuhljóm; og Péturskirkja, horfin orgels óði innsett og helguð fyr af kristnu blóði. — * * * 10 Smá hefur skelin flotið fyrir landi, fiskurinn klýfur bláan marar hyl; og æður hvítum syndir fyrir sandi, særokinn hvalur stefnir norðurs til: það sáu fyrrum djarfir drótta synir, 15 og djúpið iíka voguðu sér á; fiskanna myndir fengu aldnir hlynir, fluttir með afli ruddum mörkum frá: þaðan kom Argo, áður sem að náði ógndjarfau Jason flytja Kolkis til, 20 og Leviathan, sem í gráu gráði geysandi veður saltan marar hyl; Ormurinn lángi, orpinn Kánar logum; Elliði, sem að skildi manna tal, og gnoða fjöld, sem geyst á sævar vogum 25 ginnbláum þeysir undir himinsal snjóbjörtu þanin sigludúka veldi í svölum vindi, dimmt svo hljómar raung; eða knúin fast af gufu og geystum eldi, svo gráuar unn og heptir fetin laung.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.