Gefn - 01.01.1870, Síða 63

Gefn - 01.01.1870, Síða 63
63 sem hrynur fyrir hvössum Skuldar vindi, þó hlæji hann um stund, sem fögur sól. J>ér eflið lífið, dragið það frá dauða, og dýrðarfagri valdið pálmagrein; 5 í gleði breytið grimmum stunum nauða, og grátinn þerríð, vermið kaldan stein; og vekið þjóða líf af dimmum draumi með dyrðarnín og skærum hörpuglaumi. En yður veitast fögur listalaun: 10 ljúfsællar ástar hér í frið að njóta; þér megið una eins við blásið hraun, sem öðlíngs höll, þar gullnar veigar fljóta; því svo er fátæk foldar engin gjóta, að feli hún ei eitthvert lítið blóm, 15 sem góða yður gleði láti hijóta. Svo hlustar skáld á hrannar dimman óm, og lieyrir það, sem drottins andi kveður — hann hlustar eptir, þegar hjörtun slá, er hvíslar ást, sem opt í tárum gleður, 20 og ritar það — þau ljósin loga smá í lágri stofu fyrst; en skína síðan um foldar hríng svo feiknalega víðan — og þú, sem blindur saungst um Sebaots prís, þú sýndir hvurnin var í Paradís. * * * 25 í byrjun heims hinn trausta töfrastaf fékk tryggur drottinn listamannsins höud, og honum skygna guðdómsaugað gaf, sem gjörvöll kannar höf og jarðar lönd. — Meinlega svipa, sveifluð hraustum armi!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.