Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 67

Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 67
67 v. 17- Tími og rúm eru bæði ólík, og þó hið sama, með því hvort heimtar annað. Jeg get ekki farið í gegnum neitt rúm, nema jeg hafi tíma; og jeg getengantíma lifað, nema jeg hafi rúm. En ef vér nú ímyndum oss afl augans svo magnað, að það sæi flug hnattanna eins og það er, þá mundi öll íjarlægð og allur hraði verða svo að segja þýðíngarlaus; þess vegna líka rúm og tíð þýðíngarlaus. þetta verður raunar að takast í fígúrulegum skilníngi: því þó sálin sé ekki bundin við rúm og tíma, þá getum vér samt ekki ímyndað oss þannig hreina tilveru; vér fjötrumst alltaf af líkamanum. v. 20. Deilíng tíða getur aldrei verið í alheims- rúminu fyrir þann, sem sér yfir allt; því þegar alltaf er upprennandi morgun, dagur, kvöld og nótt í einu, þá er engin deilíng tíða. þetta er jafnvel auðskilið af jörðunni; því það er alltaf einhverstaðar morgun, dagur, nótt og kvöld; * ef vér gætum farið eins hart til vesturs, eins og jörðin snýst til austurs, þámundumvér alltafhafa sama tíma (eða birtu eða dimmu) sem var þegar vér fórum á stað. Efvér nú sæjum yfir alla jörðina í einu, þá mundum vér líka sjá öll þessi ljósaskipti í einu; og þá væri deilíng þeirra þýð- íngarlaus fyrir oss. þar að auki gætir ekki ijósaskiptanna fyrir oss á öðrum hnöttum vegna fjarlægðarinnar; menn reikna snúníng plánetanna elcki út af því, að menn sjái deil- íngu dags og nætur, heldur af blettum sem á þeim eru. v. 24. mökkvar hríða eru stórhríðir hnattanna; því ef augað væri eins magnað, eins og um var getið við v. 17, þá mundi allur her himinlíkamanna sýnast auganu eins og eldleg stórhríð, ógurlegt gneistaflug: og þessi hlut- » ur mundi engar rannsóknir leyfa, eins og stjörnumeistarar gera hér á jörðu. v. 27. Jeg kalla logana (o; ljósið) silfurbláa, af því það er apturkastað ljós, eða endurskin þessara sóla (reflecterað); Ijós mánans, sem er líka svona (eins og allra jarðhnatta), er kallað silfurblátt (»man eg þig er máni 5*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.