Gefn - 01.01.1870, Page 72

Gefn - 01.01.1870, Page 72
72 spekínga: >sumt liljóð er greinilegt eptir náttúrlegri sam- hljóðan þeirri er philosophi kölluðn musicam, og verður það hljóð hið efsta og hið æðsta af hræríng hrínga þeirra, er sól og túngl og fimm merkistjörnur gánga í, þær sem planete heita, og heitir það coelestis liarmonia« (Snorra Edda II64, 398. 501. og í útg. Svb. E. bls. 173—174). Platon lætur saungdís (Siren) sitja á hverjum hríng og kveða örlög heimsins ásamt með sjálfum örlagadísunum (de republ. L. X. 617). fegar nú einhverr spurði, hví enginn þá heyrði þennan saung, þá svöruðu þeir ýmist, að það væri vegna þess maður heyrði ekki hljóm sem gengi svo í sífellu, eða þá vegna þess mennirnir fæddust í honum og vendist svo við hann að hann gerði ekki nein áhrif o, s. fr. — pað er annars merkilegt, að Herschel hinn eldri, einna frægastur allra stjörnumeistara, var saunglistarmaður áður en hann fór að leggja sig eptir stjörnufræði. Jeg hef ekki sett þessi orð í textann til þess að halda þessari meiníngu fram, eða af því jeg endilega trúi þessari himinsaunglist; en jeg get ímyndað mér að hún geti verið til ef staður væri til að heyra hana frá — sem ekki getur verið annarstaðar en á hásæti guðs — eða ef nokkurt eyra væri skapað til að heyra hana. Annars hafa mörg skáld komið með þessa hugmynd, og skal jeg sýna þess nokkur dæmi: sThere’s not the smallest orb which thou behold’st but in his motion like an angel sings« (Shakespeare, Merch. of Venice Act. V. sc. 1). »A whirlwind of such overwhelming things, Suns, moons, and earths, upon their loud-voiced spheres Singing in thunder round me« (Byron, Cain Act. III. sc. 1). »Die Sonne tönt nach alter Weise in Bruderspharen Wettgesang,

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.