Gefn - 01.01.1870, Síða 72

Gefn - 01.01.1870, Síða 72
72 spekínga: >sumt liljóð er greinilegt eptir náttúrlegri sam- hljóðan þeirri er philosophi kölluðn musicam, og verður það hljóð hið efsta og hið æðsta af hræríng hrínga þeirra, er sól og túngl og fimm merkistjörnur gánga í, þær sem planete heita, og heitir það coelestis liarmonia« (Snorra Edda II64, 398. 501. og í útg. Svb. E. bls. 173—174). Platon lætur saungdís (Siren) sitja á hverjum hríng og kveða örlög heimsins ásamt með sjálfum örlagadísunum (de republ. L. X. 617). fegar nú einhverr spurði, hví enginn þá heyrði þennan saung, þá svöruðu þeir ýmist, að það væri vegna þess maður heyrði ekki hljóm sem gengi svo í sífellu, eða þá vegna þess mennirnir fæddust í honum og vendist svo við hann að hann gerði ekki nein áhrif o, s. fr. — pað er annars merkilegt, að Herschel hinn eldri, einna frægastur allra stjörnumeistara, var saunglistarmaður áður en hann fór að leggja sig eptir stjörnufræði. Jeg hef ekki sett þessi orð í textann til þess að halda þessari meiníngu fram, eða af því jeg endilega trúi þessari himinsaunglist; en jeg get ímyndað mér að hún geti verið til ef staður væri til að heyra hana frá — sem ekki getur verið annarstaðar en á hásæti guðs — eða ef nokkurt eyra væri skapað til að heyra hana. Annars hafa mörg skáld komið með þessa hugmynd, og skal jeg sýna þess nokkur dæmi: sThere’s not the smallest orb which thou behold’st but in his motion like an angel sings« (Shakespeare, Merch. of Venice Act. V. sc. 1). »A whirlwind of such overwhelming things, Suns, moons, and earths, upon their loud-voiced spheres Singing in thunder round me« (Byron, Cain Act. III. sc. 1). »Die Sonne tönt nach alter Weise in Bruderspharen Wettgesang,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.