Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 74

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 74
74 v. 27. Paros, ey í Grikklands hafi. Pariskur marmari var lángbeztur allra, og nú hafa menn aldrei eins mjallahvítan marmara og Grikkir; annaðhvort eru mar- maranámarnir tvndir eða tæmdir. Bls. 57. v. 20. Leviathan, gufuskipið mikla, sem áður og seinna hét Great-Eastern. J>að var i August 1858 boðið til sölu, og var síðan haft til að leggja málþráðinn í Atlants- hafi; síðan er það haft til flutníuga, enþykir heldur óþægi- legt sökum stærðar, því það getur óvíða hafnað sig nema mjög lángt frá landi og kemst ekki nærri allar algengar skipaleiðir. Bls. 58. v. 1. Hanno var púniskur sjóferðamaður, einn hinn elzti sem menn liafa sögur af. Hann fór suður með Afríku (til Senegambíu?) og eru til brot af ferðasögu hans. Menn halda hann hafi verið uppi um 450 f. Kr. v. 2. Hér er list raunar tekin í víðara skilníngi en annars, en þess er getið í fyrirsögn þessa kvæðis, að nauð- synin gángi í gegnum þörfina til listarinnar. List og þörf eru að mörgu leyti óaðgreinanlegar; 1) af því að í öllum þeim hlutum, sem gerðir eru vegna líkamlegrar nauð- synjar (þarfar), liggur listin falin, og þeir geta verið listasmíði; 2) af því að listin í sjálfri sér er þörf, og andinn heimtar fegurð (listaverk). — Victor Hugo kallar byggíngarlistina (Architectur) list allra lista — ekki af því, að t. a. m. eitt hús sé málverk, saungur eða kvæði; heldur verður að skilja [iað svo, að ein byggíng getur verið allt í senn, bæði listaverk sjálf, og hún getur falið í sér allar hinar listirnar. [Janiiig er t. a. m. eitthvert leikhús; það felur allt þetta í sér og þar eru framleidd hin fegurstu verk málara, myndasmiða, saungmeistara og skálda, og húsið sjálft getur verið bygt í hinum fegursta stíl. 011 byggíng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.