Gefn - 01.01.1870, Síða 75

Gefn - 01.01.1870, Síða 75
75 arlist gengur frá þörf til listar (per utilitatem ad artem), eins og í kvæðinu er svnt. Byggíngarlistin felur í ser húsasmíði og skipasmíði, brýr, sigurboga, vatnsveitíngar: allt þetta er víða gert beinlínis eptir kröfum fegurðarinnar; einkum voru Rómverjar fyrrum frægir fyrir það. J>ó að menn sé miklu meirabundnir í skipabyggíngum, en í bygg- íngum á landi, þarsem menn verða að laga sig eptir öflum náttúrunnar og breytíngum veðranna, þá er samt auðsætt, að eitt skip getur verið fegurra en annað, og þó jafn gott og traust. — Frá þessu sjónarmiði gætu menn skipt listun- um í tvo flokka, nefnilega blandaðar og hreinar. Blandaðar listir eru þær, sem komnar eru af þeim hlut- um, sem menn alls ekki geta án verið; það eru byggíngar, smíðar, vefnaður o. fl. — Menn mega til að búa í húsum, menn mega til að vera í fötum; en húsin og fötinþurfa ekki að vera listaverk; en þau geta orðið það. J>essar listir gánga því í gegnum hina iíkamlegu þörf til fegurðarinnar; en yfir höfuð eru þær flestar (o: nema byggíngarlistin) á miklu lægra eðlisstigi en binar seinni, sem eru hreinar listir, og sem ekki eru komnar af beinlínis líkamlegri þörf, heldur af ósjálfráðri fegurðarheimtun andans. J>essi þörf er annað en hin líkamlega þörf, en hún er fullt eins sterk. |>essar listir eru myndir, saungur, kvæði. Hinar fyrri listirnar eru líkamlegar, dýrslegar; hinnar síðari and- legar, mannlegar. v. 15. 16. Hér er litið til sjávarhellra, sem eru margir þannig, að ölduglaumurinn vekur undarleg saunghljóð (það er til hellir á íslandi semheitir saunghellir, afþví drop- arnir glymja svo?); þetta heyrist líka í Fingalshellinum í Staifa, sem er myndaður úr basaltsúlum (stuðlabergi). v. 20. 21. Paganini, ítalskur, og Mozart, þýzkur, voru frægir saungmeistarar. Bls. 59. v. 10. Apelles og Zevxis, griskir málarar. — v. 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.