Gefn - 01.01.1870, Side 77

Gefn - 01.01.1870, Side 77
og þó vér hljótum að sjá eða heyra orðið, þá er það samt fullkomlega audlegt og öldúugis ólíkamlegt, eu samt nær það út yfir allt og faðmar jafnt allan hinn líkamlega heim sem hinar huldu tilfinníngar andans. Til þessa lýtur bls. 53. v. 10; og þessvegna er orðið líf lífsins. Bis. 63. v. 8 lýtur að því, að skáldin eiga jafnt ráð á hinum sýnilegu myndum (dýrðarrún) sem á hinum ósýnilegu hljóðum, eins og líka harpan er leiðtogi skáldanna. J>ó jeg hafi áður tekið fram mismun saungs og ljóða, þá hljóta þau samt einlægt að fylgjast að, og hvorugt má án annars vera. v. 23. 24 Milton. Bls. 64. v. 28. Arktúrus er stærsta stjarnan í nautamanninum; Rígel er annar fóturinn á Óríoni, mjög fögur. v. 29, bls. 65 v. 1—4. í þessum línum er tvöföld merkíng: 1) merkja þær hina ógurlegu fjarlægð. sem skáldahugurinn getur þreyttyfir; Montblank liggur í Schweiz, lángtfráöllu hafi; og á milli norðurhjara jarðar (segul-valdar sæng) og hinna suðrænu blómreita er mikill vegur. 2) merkja þær flug andans frá hinu smærsta til hins stærsta; því það er mikill munur á sandkorni og miklu fjalli (t. a. m. Montblank), og á hinum breiðfeldu jökulsvæðum segulskautsins og hinum smáu blómum hiimar suðrænu sólar. Jeg ætlaði mér aldrei að tæma þetta efni, þegar jeg gerði þetta kvæði; það hjálpar ekki að yrkja þannig, að menn rýni djúpt inn í hverja fellíngu, sem er á þessari blæju, sem tilveran er sveipuð í fyrir sjónum vorum, því

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.