Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 77

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 77
og þó vér hljótum að sjá eða heyra orðið, þá er það samt fullkomlega audlegt og öldúugis ólíkamlegt, eu samt nær það út yfir allt og faðmar jafnt allan hinn líkamlega heim sem hinar huldu tilfinníngar andans. Til þessa lýtur bls. 53. v. 10; og þessvegna er orðið líf lífsins. Bis. 63. v. 8 lýtur að því, að skáldin eiga jafnt ráð á hinum sýnilegu myndum (dýrðarrún) sem á hinum ósýnilegu hljóðum, eins og líka harpan er leiðtogi skáldanna. J>ó jeg hafi áður tekið fram mismun saungs og ljóða, þá hljóta þau samt einlægt að fylgjast að, og hvorugt má án annars vera. v. 23. 24 Milton. Bls. 64. v. 28. Arktúrus er stærsta stjarnan í nautamanninum; Rígel er annar fóturinn á Óríoni, mjög fögur. v. 29, bls. 65 v. 1—4. í þessum línum er tvöföld merkíng: 1) merkja þær hina ógurlegu fjarlægð. sem skáldahugurinn getur þreyttyfir; Montblank liggur í Schweiz, lángtfráöllu hafi; og á milli norðurhjara jarðar (segul-valdar sæng) og hinna suðrænu blómreita er mikill vegur. 2) merkja þær flug andans frá hinu smærsta til hins stærsta; því það er mikill munur á sandkorni og miklu fjalli (t. a. m. Montblank), og á hinum breiðfeldu jökulsvæðum segulskautsins og hinum smáu blómum hiimar suðrænu sólar. Jeg ætlaði mér aldrei að tæma þetta efni, þegar jeg gerði þetta kvæði; það hjálpar ekki að yrkja þannig, að menn rýni djúpt inn í hverja fellíngu, sem er á þessari blæju, sem tilveran er sveipuð í fyrir sjónum vorum, því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.