Gefn - 01.01.1870, Síða 79

Gefn - 01.01.1870, Síða 79
79 nr. Enn fremur, væri guð í öllu, þá mundum vér drepa guð eða part af guði í hvert sinn sem kind er skorin eða fluga drepin — eða ætli guð fljúgi þá burtu úr þeim? fetta sama segir ekki einúngis S. Augustinus (de Civ. Dei L. IY cap. 12): — »nihil omnino remanere, quod non sit pars Dei. Quod si ita est, quis non videt, quanta impietas et irreligiositas consequatur, ut quod calcaverit quisque, partem Dei calcet, et in omni animante occidendo pars Dei trucidetur?« — heldur einnig Cicero (de nat. deor. L. I. cap. 10): »Si mundus Deus est, quoniam mundi partes sunt, Dei membra partim ardentia, partim refrigerata dicenda sunt«. Annars kemur það stundum fyrir hjá sumum ríg- bundnustu guðfræðíngum og jafn vel kirkjufeðrum sem kall- aðir eru heilagir, að þeir tala um guð og sálina eins og verulegir Pantheistar eða algyðismenn; því þeir tala með svo miklum orðaleik að þeir hafa engan hemil á því sem þeir segja; þannig segir Thómas frá Aquino (í Summa tot- ius theologiae I. Quaest. VIIJ. Art. 3): »Sicut anima est tota in qualibet parte corporis, ita Deus totus est in omn- ibus, et in singulis«: og S. Augustinus optar en einusinni: »anima vero non modo universae moli corporis sui, sed etiam unicuique particulae illius tota simul adest« (de im- mortalitate animae, cap. XYI.); »tota igitur singulis partihus simul adest« (de Trinitate YI. 6); »nam per omnes eius (corporis) particulas tota simul adest, nec minor in minor- ibus, et in maioribus maior, sed alicuhi intensius, alicubi remissius, et in omnibus tota, et in singulis tota est« (de origine animae hominis. Lib. ad Hieron. seu Ep. CLXYI). Fullt eins vel og kristnir menn talarPliníus hinn eldri um guð (Hist. Nat. L. I. cap. VII): »Efíigiem Dei formamque quaerere, imbecillitatis humanae reor. Quisquis est Deus, et quacunque in parte, totus est sensus, totus visus, totus auditus, totus animi, totus sui« — og eg gæti, ef eg vildi, tilfært marga fleiri staði úr ritum »heiðinna« spekínga, sem sýna að þeir hafa fullt eins vel trúað á guð og vér. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.