Gefn - 01.07.1872, Síða 62

Gefn - 01.07.1872, Síða 62
62 ! heimsins, sem sjaldan skín á líf þjóðanna, en sem skinið hefir einhverntíma á fleiri þjóðir og sem stundum endur- nýjast, þó menu ekki finni það á meðan menn lifa sjálfir. f>araðauki eigum vér miklu fleiri bækur, sem geta eflt og stoðað andann á margvíslegan hátt, ef nokkurr annars nennti að lesa þær og færa sér þær í nyt. Hvað meira er: fáar þjóðir eru jafn lítið upp á útlendar bækur komnar eins og Islendíngar; en þó er það eðlilegt að menn við og við snari einhverju annarstaðar frá og er þá undir því komið að menn bæði kjósi með smekk og lagi það í hendi sér eptir máli voru og þjóðerni. Orðréttar þýðíngar eru ekki einúngis einskis verðar, heldur er jafnvel ekki unnt að semja þær, því sér hvert mál hefir smn sérlegan blæ, eins og sér hver þjóð hefir sitt sérlegt mál. Vér endum nú þessar athugasemdir í þetta sinn með því að minna á, að án andlegrar fæðu geta engar framfarir orðið; án hennar hefðu Íslendíngar aldrei getað staðist þær raunir og þau eymdarstríð sem á þeim hafa dunið hvað eptir annað, og án hennar er allt líf gleðilaust og ónýtt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.