Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 68

Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 68
68 farið hafi verið að flytja þessi feiknabjörg lángar leiðir: kletturiun var lagður á æki eða hjóltré og dreginn áf rnörgum mönnum; við hjólin standa menn með krukkur, sem líklega er í vatn eða viðsmjör til ad hella á ásaua; sumstaðar eru umsjónarmenn með svipur, og beija eua lötu eða linu; á knjám eins líkneskis stendur maður sem klappar saman höndunum og gefur merki þeim sem draga. Á einu mál- verki eru myndaðir eitthvað 200 menn, sem draga ógurlegt steinlikneski einhvers manns eða guðs; en það má nærri geta að miklu meiri mannfjölda hefirþurft til þess eu mál- verkið getur sýnt; en það nægir til að gefa oss hugmynd um aðferðina. — Dánir menn voru smurðir, sem kunnugt er, og eru því til enn ófúnir líkamirnir, og kallast Múmíur. Trú Egipta var margbrotin og eiginlega sólartrú; sumir rithöfundar halda að guðir þeirra hafi í rauninni verið kon- úngar, sem þjóðin trúði að hefði orðið að goðum og að frá þessari uppsprettu sé upp runnar allar goðasögur út um heiminn, þannig að frá Egiptalandi sé komin menntunin yfir til Kaldeu og Assýríu, og víst er það, að eptir því sem ráðið verður af fornleifunum, þá voru Assýría og Babílon hin næstu ríki í heiminum eptir Egiptaland; þar var turninu Babel bygður og gerður í ltkíngu við pyramídana, eins og uppmjó strýta (nú er ekki eptir af honum nema fótstykkið, og er 150 fet að hæð); þar uppi var musteri og legstaður Belusar eða Baals konúngs og líkneski hans úr gulli, sem Xerxes tók á burt; en sagan um Babel í ritníngunni og um túngurnar er einúngis hugmyndasaga. þ>á halda menn að menntunin hafi gengið frá Assýríu sumpart yfir til Indía- lands en sumpart til Armeníu og norðureptir; hvað sem um það er, þá þykjast menn fullvissir um að fornöld Inda sé allmjög ýkt að aldrinum til, eins og Kínverja; því báðar þessar þjóðir hafa þar að auki svo feykilega talnareiknínga fyrir heimsaldirnar, að menn sjá strax að þeir geta hvergi komið heim. Frá Egiptalandi hefir menntunin líka gengið yfir til Grikklands og Ítalíu, eins og fornleifarnar sanna:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.