Gefn - 01.07.1872, Page 83

Gefn - 01.07.1872, Page 83
83 Breiðið þið dúkinn þann fegursta fram að fái eg lesið þau megin-orð sem valþjóðum skemtu, og vopna-glam vöktu og efldu um norðurstorð. Burt vil eg halda úr solli og synd, og sitja þér Alvitur fagra hjá, feginn eg leik mér við gullna grind sem glæpunum heims þig skilur frá. Nei þú ert ei horfin, en þú ert ei hér í þrengslum og nauðum sem lífið býr, sælunnar engil sendirðu mér að segja hvar andar þinn blærinn hlýr. Og ekki’ ertu horfin, þú unaðs tíð, er álfur í hverri lilju bjó, og rósin er ennþá blessuð og blíð, og blómin á fjarrum heiðar mó. 6*

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.