Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Side 6

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Side 6
6 }>JÓÐHÁTÍÐ1N. söng, Jansi og hljóðfooraslætti, og stóð sú skcmmtnn langt fram á nútt með góðri glaðværð. Fyrir hátíðarhaldi pcssu stóð Eggcrt sýslumaður Briem ásaint nefnd manna. í vcizlunni var margt heldri manna, karla og kvenna, en svo er sagt, að 300 manna liafi alls tekið þátt í hátíðinni. pJÓÐHÁTIÐ EYFIRÐINGA og pINGEYTNGA var haldin á Odd- cyri 2. júlí. Nefnd hafði verið skipuð áður til að undirbúa hátíðarhaldið og prýða samkomustaðinn. Ljet hún reisa lOtjöld á sljottum grasvelli, 9í röð hvcrt út frá öðru, cn citt til hliðar, og f>ó áfast hinum; fram undan fiví var autt svið; var f>að umgirt af tjöldum á firjá vegu, en á einn veg mcð grindum; á grindum fiessum var hátt hlið, og yfir f>ví voru mcð stóru letri rituð orðin „land og f>jóð“, en f>ar upp af var há flaggstöng; stöng var og reist upp af hverju tjaldi mcð marglitum veifum. Sumstaðar voru skógarviðarhríslur settar niður í smárunnum, en sumstaðar hjcngu blóm- hringar, og var öllu mjög haganlega fyrirkomið. Nokkurn spöl frá tjöld- unum var reistur rœðustóll, sveipaður hvítu líni, og skreyttur laufhríslum og blómvöndum, en há stöng var upp af mcð hinum danska fána. f>á var og kappreiðarbraut afmörkuð með smástaurum og strengjum í milli; hún var í kálfhring, og var nær 280 faðma að lengd. Ennfremur var og gjör danspallur, 144 álna stór að fyrhymingsmáli, og girður lágum grindum. ficgar að morgni hátíðardagsins var veifa dregin upp á hverri stöng á Ak- urcyri. Hið danska herskip ,,Fylla“ lá f>ar á höfninni; var f>að búið sem skrautlegast, og prýtt með nálega 50 veifum. Nú tók fjöldi fólks að streyma að úr öllum áttum, ýmist gangandi, ríðandi eða siglandi. Gengu allflestir þcgar til tjaldanna og ljctu f>ar fyrir berast um hríð, f>ví að veður var hvasst og kalt. pá cr svo margt manna var saman komið sem von gat verið á, var söngur hafinn; cn að honum loknum var skipað til hátíða- göngu. Ilvert sveitarfjelag gekk í flokk sjcr, og hafði sitt merki og sína mcrkÍ8stöng, cn hvcr umsjónarmaður bar sína einknnn. A undan gengu lúðurficytarar af horskipinu og ficyttu lúðra sína, cn f>á hverflokkur eptir annan, og merkismenn í broddi fylkingar; en svo var fylkingum skipað, að 6 mcnn gengu samhliða í hvcrri röð. Flokkamir námu staðar við rœðu- stólinn, merkismcnnirnir næstir moð fána sína,en J>;i hvcr út frá öðrum. pá var aptur hafinn söngur; byrjuðu hljóðfœraleikararnir á sálmi eptir Björn prófast Ilalldórsson í Laufási, og söng söfnuðurinn með. pá voru nokkrar rreður haldn- ar. Fyrst mælti Björn prófastur Ilalldórsson, f>á Arnljótur prestur Ólafsson frá Bægisá, f>á Einar hreppstjóri Ásmundssonfrá Nesi, f>á Kristján amtmaður Krist- jánsson frá Friðriksgáfu, og síðast Guttormur prestur Vigfússon frá Saurbœ. Milli fiesg er rœður þessar voru haldnar, var sungið og leikið á hljóðfœri og stundum skotið af fallbyssum, og svo var enn gjört um hríð, er roeðunum var lokið. Að f>ví búnu var aptur gengið til tjaldanna, og sezt að veizlu; stóð hún nokkra stund með góðu gengi og margs konar skcmmtun; voru f>á drukknar margar skálar og margt mælt fyrir. Að lokinni voizlunni hófust kappreiðar, og síðan glimur; pótti hvorttveggja hin bezta skemmtan Verðlaunum voru f>eir sœmdir, cr mcst fióttu bcra af öðrum í ífiróttum

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.