Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Side 7
JjJÓÐFIÁTÍÐIN.
{icssum, os hlaut Jón Jónsson frá Munkapverá hin fyrstu kappreiðaverð-
laun, cn Pál) Jóhannsson frá Fornhaga önnur; glímuvorðlaun hlaut Jón
Ólafsson frá Seljahlíð. {)á er {icssum skemmtunum var lokið, var tekið að
dansa, og skemmtu menn sjer það er eptir var kveldsins og svo alla nótt-
ina með dansi og hljóðfœraslætti. pá var hátíðinni lokið, og var hún end-
uð með {iví, að skotið var 21 fallbyssuskoti. Er svo sagt, að hátíðarkald
Jietta hafi verið hið veglegasta allra, næst aðalhátíðinni á pingvelli, og
hafði nefnd sú, er stýrði því, og einkum oddviti hennar, Steincke verzlun-
arstjóri, af pví sœmd mikla. Fjölmenni mikið hafði tekið þátt í hátíðinni,
og er á gizkað, að {iar haíi verið saman komin full 2000 manna.
pJÓÐHÁTÍÐ MÚLASÝSLUBÚA hvorratveggja var haldin við Atla-
vík í Ilallormsstaðaskógi við Lagarfljót 2.júlí. Yar fiar fagurlega ura
búið í skóginum; tjöld nokkur voru reist á sljettri grund niður við víkina;
mest fieirra var fundartjald Austflrðinga, er tekur 200 manna, og við lilið
{iess veitingabyrgi. Aðalfjaldið var skreytt innan og blæjnr dregnar milli
súlna, með ýmsum fiýðingarmiklum merkjum. Víða voru og stengur reist-
ar á grindinni með margs konar merkisblæjum. Ifátíðin byrjaði á guðs-
fijónustugjörð, er haldin var í fögru rjóðri í skóginum; var fyrst sungin
sálmur; fiá flutti Sigurður prófastur Gunnarsson frá Ilallormsstað rœðu,
og að fiví búnu var aptur sunginn sálmnr. pá gengu menn til tjakla og
fengu sjor hressingu, en eptir pað voru haldnar ýmiss konar rœður og ýms
þjóðleg kvæði sungin, sum forn, en sum ný; hin nýju hafði kveðið skáldið
Páll Ólafsson frá Hallfreðarstöðum. í {ijóðliátíð þessari tóku fiátt nokkur
hundruð manna, og er hún talin meðal hinna veglegustu og stórfengustu,
enda var luin fyrir 2 sýslur; en fió dró óveöur fiab, er var um daginn,
mjög úr skemtun manna.
Auk fieirra {ijóðhátíðarhalda, er nú hefur verið getið, voru einnig í
júlímánuði haldnar ýmsar þjóðhátíðarsamkomur fyrir einstakar sveitir,
einkum á norðurlandi og austurlandi. Má þar til nefna þjóðhátíð Reyk-
dœla að Brúum við Laxá í Aðalreykjadal, þjóðhátíð Mývetninga að Grœna-
vatni, báðar 2. júlí, þjóðhátíð Seyðisfirðinga 4. júlí, þjóðhátíð Mjófirðinga
að Brekku 5. júlí, og þjóðhátíð Norðfirðinga á Ormsstaðasandi 11. júlí.
Fóru samkomur þessar vel fram, og sumar þeirra voru allfjölmennar og
hátíðlegar, en eigi þykir þörf að greina frá hverri fyrir sig sjorstaklega.
Víðar voru og haldnar þjóðhátíðarsamkomur um þessar mundir, þó þeirra
sjáist hvergi getið.
Áður en lengra er haldið áfram í þjóðhátíðarsögunni, verður að segja
frá KOMU KONUNGS. pað hafði frjezt hingaö til lands, að konungsson
hinn elzti mundi koma hingað til þjóðhátíðarinnar, en eigi bjuggustmenn
við, að konungnr sjálfur mundi takast þá för á hendur, svo sem þó
varð raunin á. Konungi höfðu verið send 2 þaklíarávörp fyrir stjórnarskrá
þá, er hann hafði nýveitt landsmönnnm, annað frá Rcykvíkingum, en hitt
frá íbúum suðurhluta Gullbringusýslu. Um leið og konungur lýsti ánœgju
sinni yfir ávörpum þessum, ljet hann einnig birta, að það væri ósk hans