Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Qupperneq 23
fiJÓÐIIÁTÍÐIN.
215
fijóðhátíð Reykvíkinga (30. ág.), pjóðhátíð Mosfellinga og Kjalnesinga að
Kollafirði (2. ág.), pjóðhátíð Akumesinga á Skipaskaga (2. ág.), Jjóðhátíð
Borghreppinga að Svignaskarði (2. ág.), pjóðhátíð að Setbergi (2. ág.),
fijóðhátíðina á Skógarströnd (2. ág.), pjóðhátíðina að Reykhólum (2. ág.),
Jijóðhátíðarhðld á Ströndum vestur (2. ág.), fijóðhátíð Svarfdœla (3. ág.),
fijóðhátfð Fáskrúðsfirðinga að Kolfreyjustað (2. ág.), og fijóðhátíð Reyð-
firðinga að Eskifirði (6. ág.). pessi voru hin helztu þjóðhátíðarhöld f á-
gústmánuði, sem kunnugt er um; má vera, að þau hafi verið miklu viðar,
þó eigi fari sögur af, en víst er fiað, að í sumum sveitum og jafnvel stór-
um og fjölmennum hjeruðum voru engin hátíðabrigði gjör í minningu þús-
undárakátíöarinnar, önnur en messurnar, sem fyrirskipaðar Voru, nema
ef til vill einhver smávegis tilbreytni á heimilum. fjjÓSh átíðarhöld fiau,
sem hjer voru talin, hafa, að fiví er spurzt hefur, öll farið fram hið bezta,
með meiri og minni viðhöfn, eptir fiví sem til hagaði og föng voru á á
hverjum stað. Yíðast voru hátíðahöld fiessi fólgin í fivf, að haldnar voru
veizlur, og skemmtu menn sjer fiar með samrœðum, skáladrykkju, söng,
dansi, og hljóðfœraslætti, og öðru því er menn venjulega hafa til skemmt-
ana; en einkennilegt var þaö við flest eða öll samkvæmi fiessi, að í fieim
voru gjörð ýmisleg samtök um að gjöra eitthvert þarft fyrirtœki í minn-
ingu hátíðarinnar, og sumstaðar var heitið samskotumtil slíkra fyrirtœkja.
Voru hátfðarhöld þessi því eigi stundarskemmtun tóm, heldur eru líkindi
til, að nokkuð gott kunni að leiða af þeim síðar. f)að yrði of mikil mála-
longing og enda með öllu óþarft að lýsa hjer hverju þessu þjóðhátíðarhaldi
fyrir sig, þar sem þau voru hvert öðru lík og öll meira eða minna svipuð
þjóðhátíðarhöldum þeim, sem lýst er hjer að framan. En vert er með fám
orðum að minnast tveggja þeirra sjerstaklega; annað þeirra er þjóðhátíð-
arhald Reykvfkinga hið síðara, er svo sem við er að búast fór fram með mestri
viðhöfn, en hitt er þjóðhátiðarhald Svarfdœla, er öðrum fremur hafði oin-
kcnnilegan, þjóðlcgan blæ.
pjóðhátíðReykvíkingahin síðari var haldin 30. dagá-
gústmánaðar; en því var hún haldin aptur, að bœjarbúum þótti þjóðhátfð-
in 2. ágúst hafa heppnazt miður en skyldi, með því að hátíðarstaðurinn þá
hofði verið illa valinn, og stormurinn spillt skemmtun manna. Nú var há-
tíðarstaöurinn settur á sljettum grasvelli fyrir vestan bœinn, og veður var
hið bezta. Kl. 4'/2 eptir miðjan dag komu menn saman á Austurvelli.
Söng þá söngfjclag bœjarins fyrstaog síðastaerindið afþjóðsöngnum „Eld-
gamla ísafold“. Að því búnu gengu menn í fylkingum á hátíðarstaðinn.
A hæð einni lítilli var þar reistur rœðustóll með veifum, og stengur tvær
þar út í frá, sín til hvorrar handar, einnig mcð veifum. Nokkru neðar
var danspallur lagður úr borðviðum; 4 háar stengur voru reistar á4hom-
um hans, og aðrar 4 lægri á milli þeirra til hliða. Umhverfis danspallinn
lágu blómfljettingar á miðjum stöngunum, en yfir honum voru reistar 4
ltrossgrindur, vafðar blómhringum, og þar upp af stöng há með fána.
Lampar hjcngu á 4 homstöngum danssviðsins, og rúm 20 ljós önnur með