Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Side 29
fjJOÐHÁTÍÐlN.
29
mörguin bindum, svo og háskólinn í Oxford skólabókasafninu margar dýrar
og ágætar bœkur. Stœrst var bókagjöf sú, er send var til stiptisbóka-
safnsins frá háskólum, fjelögum og einstökum mönnum t Ameríku, eink-
um fyrir tilstuðlun og milligöngu prófessors Fiskes, sem fyr er getið. Yfir
þær bœkur, er stiptisbókasafninu hafa verið gefnar í minning fijóðhátíðar-
innar, hefir verið prentuð slcýrsla (Reyltjavík 1874). I’rófessor Fiske sendi
einnig á ýmsa staði á Islandi 11 Maríumyndir, gjörðareptir hinuheim-
fræga snilldarverki Rafaels: „madonna di San Sisto“. — pess er enn að
geta, að áður en konungur fór úr landi, gaf hann landinu 4000 rd. í minn-
ingu ftjóðhátíðarinnar og komu sinnar, og mælti hann svo fyrir, að vöxt-
unum skyldi verja til efiingar atvinnuvegum landsins.
I>á má og enn gcta þess, að ýmsir útlendir rithöfundar hafa næstliðið
ár gefið út ýms merkileg rit í minningu þjóðhátíðarinnar. Af fieim
ritum er fiað merkast, er hinn alkunni, ágæti íslandsvinur doktor Konráð
Maurer í Munchen, gaf út, en sú bók heitir: „ísland, frá fiví er fiað fyrst
var fundið og fiar til cr fijóðveldið loið undir lok“.
Á fijóðhátíðarrit landsmanna sjálfra skal stuttlega minnast síðar í þætt-
inum um bókmenntir.
Nú hefur verið sagt nokkuð hið helzta af þúsundáraþjóðhátíð íslend-
inga 1874, og öðru því, er hana snerti. Margt hefur borið til tíðinda á há-
tíð þessari, sem óvenjulegt er á lslandi, og hefur það eitt með öðru stutt
að því að gjöra hana sem minnilegasta. pegar á allt er litið, virðist hátíðin
hafa farið vol fram, og að minnsta kosti svo vel sem framast mátti verða af
litlum efnum og meb litlum fyrirbúnaði. pað má telja víst, að þotta af-
mæli þjóðarinnar hefur orðið einn merkastur atburður í hinni nýrri sögu
hennar, og er eigi ólíklegt, að menjar þess muni ná langt fram á ókomn-
ar aldir. pað sem hjerhefur vorið frásagter það, semmest hefuráborið;
cn það sem mest ber á, er engan veginn hib þýðingarmesta, heldur hitt,
som er andlegs eðlis og því verður síður í frásögur fœrt. pab er einkum
gjörir þjóðhátíðina þýðingarmikla fyrir ókominn tíma, er það, hversu mjög
hún hefur vakið eptirtekt erlcndra þjóða á íslendingum, og þá eigi síður
hitt, hversu mjög hún hefur vakið sjálfsmeðvitund landsmanna og glœtt
þjóðlífið meir en nokkur annar vibburbur á síðari öldum.
Landsíjórn.
Næstlíðið ár hefur, eins og áður er ú vikið, eigi að cins orðið merki-
legt fyrir ísland sökum þjóðhátíðarinnar, komu konungs og annara þeirra
stórtíðinda, er sagt hefur verið frá hjer að framan, heldur einnig sökum
hinna miklu breytinga, er urðu þá á allsheijar stjómarskipun landsins.
Frá því er sagt í fyrra árs fijettum, hvor urðu lok sfjómarskipunarmáls-
ins á síðasta alþingi. pingið hafði sent konungi bæði bœnarskrá og ávarp
um þetta mál, og fjekk nú kvorttveggja áhcyrn að miklu leyti. Raimar