Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Qupperneq 37
LANDSTJÓUN.
37
bættið við sauia skóla var 26. maí veitt skólakennara Ilalldóri Friðriks-
syni. Ivennaraembætti við skólann var veitt 18. febrúar Steingrími
Thorsteinsen, settum kennara og kandídat í málfrœði. í kennaraem-
bætti við skólannvar enn fromur settur 14. september Eenedikt Gröndal
kandídat magistcríí. — í nýstofnað kennaraembætti í sögu islands
og bókmenntum við báskólann í Kaupmannaköfn var Gísli Erynjólfs-
son, kandídat í heimspeki, skipaður 24. apríl.
Læknisembættið i Múlasýslunum var 14. marz veitt Fritz
Zeuthen, er par var áður settur læknir. Læknisembættið í Eyjafjarð-
arsýslu og austurhluta Skagafjarðarsýslu var veitt 14. marz por-
grími Johnsen, lækni í Arnes- Eangárvaila- og Skaptafellssýslum.
pað embætti varaptur veitt 9.júlí Tómasi Hallgrímssyni, kandídat í lækn-
isfrœði. í nýstofnað læknisembætti i p ingeyjarsýslu var Júlíus Hall-
dórsson, kandídat í læknisfrœði, skipaður 12. september.
Vígðir til presta voru kandídatamir: Eiríkur Briem og Jón por-
steinsson 3. maí, og kandídatarnir Oddgeir Gudmundsen, Bjöm porláks-
son, Jón Halldórsson, Steingrímur Jónsson, Stefán Sigfússon og Ólafur
Ejarnarson 30. ágúst.
Sú breyting var með konungsúrskurði 20.maí gjör á nietorðum em-
bættismanna, að byskupog háyíirdómari voru teknir upp í2. flokk svo
nefndra tignarmanna, yfirdómarar í 3. flokk, sýslumenn, prófastar, rektor
latínuskólans, og landlæknir í 4. flokk, yfirkennari latínuskólans í 5. flokk
o. s. frv.
Heiðursmerkjum voru pessir menn sœmdir af konungi 2. og 10.
ágúst:
Með stórkrossi dannnebrogsmanna Klein ráðherra íslands og
lögstjórnarráðherra.
Með kommandörkrossi dannebrogsorðunnar af fyrsta flokki
Hilmar Finsen landsböfðingi og Oddgeir Stophensen stjórnardeildarforingi
og af öðrum flokki Pjetur Pjetursson byskup.
Með riddarakrossi dannebrogsorðunnar Kristján Kristjánsson
amtmaður, Jón Pjotursson iyfirdómari, Árni Thorsteinsson landfógeti, pró-
fastarnir Sigurður Gunnarsson á Ilallormsstað, Jóhann Briem í Hruna,
pórarinn Böðvarssoní Görðum, pórarinn Kristjánsson í Vatnsfirði og Daní-
el Halldórsson á Akureyri, prestarnir Einar Hjörleifsson í Vallanesi, Sig-
urður Sívertsen að Utskálum og Hallgrímur Sveinsson í Reykjavík; enn
fremur Halldór Friðriksson yfirkennari, Jósef Skaptason læknir, Guðmund-
ur Thorgrímsen verzlunarstjóri, Árni Thorlacius umboðsmaður og Band-
rup konsúll.
Með heiðursmerki dannebrogsmanna: pórður Jónassen háyíir-
dómari, Bergur Thorberg amtraaður, Jón Iljaltalín landlæknir og Ásmund-
ur Jónsson prófastur að Odda, allir áður riddarar; enn fremur hreppstjór-
arnir: Stefán Eiríksson í Bjarnarneshrepp, Sigurður Magnússon í Vestur-
landeyjahrepp, porkell Jónsson í Grímsneshrepp, Björn pórðarson í Fells-