Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Page 43

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Page 43
ATVINNDVEGIR. 43 Hin írakknesku fiskiskip öfluðu allvel, og barst feim lítiö á; sí- fellt er kvartað undan pví, að þau fari inn yfir [iau takmörk, sem peiiii eru sett, og ætla margir, að pau með pví spilli eigi alllítið veiði lands- manna. Ensk fiskiskip lágu allmörg fyrir Austfjörðum um sumarið, og póttu [iau einnig ganga nokkuð nærri landsmönnum. 4 færeysk skip lágu einnig fyrir Austfjörðum lengi sumars; pau öfluðu vel, cinkum síldog heilagfiski. Rekar urðu næsta litlir næstliðib ár. Hvali tvo rak í Skaptafells- sýslu um sumarið. Höfrunga marga rakundan ís undir land viðLanga- nes og Kelduhverfi, og voru par króaðir inni. Trjáreki nokkur cn eigi mikiil kom moð ísnum sumstaðar fyrir norðan land. Hvítabirnir nokkrir komu á land um veturinn, bæði á Strönduui nyrðra og á Austfjörðum; voru flestir peirra unnir. Bjargfuglaveiðin var víðast í meðallagi. VEiiZLUNIN var að mörgu leyti næsta óhagfelld landsmönnum næst- liðið ár, eða að minnsta kosti talsvert óhagfelldari cn nokkur undanfarin ár. Siglingar kaupfara gengu royndar allsœmilega, pótt ísarnir fyrir norðan land og vestan gerðu par nokkra töf á, og eigi hlekktist kaupför- um á til muna. Vörumagn landsmaima virðist hafa verið fullkomlega í meðallagi, og engu minna en árið áður. Vörubirgðir kaupmanna voru litlar og ónógar, en pó er svo að sjá sem pær hafi eigi verið minni en að vanda. En pað sem einkum olli pví, að verzlunin var nú svo óhagfelld var pað, að flestar helztu útlendar vörur voru í mjög háu verði, en helztu innlendar vörur aptur í lágu verði til móts við hinar útlendu, og í sam- anburði við pað verðlag á innlendum vörum, er landsmenn liafa átt að veujast hin síðariár. Verðlag áhelztu innlendum vörum varíReykja- vík á kauptíð hjer um bil á pessa leið: saltfiskur 22 rd. skippundið (árið áður 25 rd.), harður fiskur 45 rd. skippundið (árið áður 50 rd.), lýsi 25 rd. tunnan, hvít ull 42 sk. pundið, raislit uil 30 sk. pundið, tólg á 18 sk. pundið, æðardún á 8 rd. pundið. Verðlag á helztu útlendum vörum á sama stað og tíma var: rúgur ú 11 rd. tunnan, bánkabygg á 18 rd. tunnan, baunir á 13 rd. tunnan, salt á 2 rd 64 sk. tunnan, steinkol á 3 rd. tunn- an, steinolía á 20 sk. potturinn, brennivín á 32 sk. potturinn, kaffi á 48 sk. pundið, sykur á 24 sk. pundið. Verðlag á vörum annars staðar var á- pekkt þessu; helzt miuiaði í pví tilliti, að ull og saltfiskur var víða ann- ars staðar í nokkuð hærra verði. Fjártaka í kaupstöðum um haustið var allmikil víða; verðlag á fje og fjonaðarvörum var mjög áþekkt pví, er verið hafði haustið áður. JÍ(ionaðarverzlun hjeraða í milli um haustið gekk greiðlega, og tálmuðu nú engin höpt af mannavöldum. þar á mót gjörðu fjárskaðar peir, er urðu í hausthríðunum, talsverðan hnekki á henni. — Næstliðið sumar varð ekkert af hestaverzlun Skota og Eng- lendinga, og munu peir eigi hafa pótzt hafa hag af peirri verzlun hjer um land. Af binum innlendu vcrzlunarfjelögum or nú fátt að sogja [>au

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.