Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Qupperneq 52

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Qupperneq 52
52 MANNALÁT. 61 árs. Sigbjörn Sigfússon, prestur á Kálfafellsstað; liann dó 27. júní 53 ára. Gísli Sigurðsson Thorarenseji, prestur í Stokksevrarjiing- um; hann varð bráðkvaddur á jóladaginn, crhann ætlaði aðganga í kirkju og var þá 56 ára að aldri. Uppgjafaprestar önduðust 2: Sigurður G ( s 1 a s o n, fyrrum prostur á Stað í Steingrímsfirði, og Guðlaugur Sveinbjarnarson, fyrrum prestur í Hvammi 1 Norðurárdal. Allir voru prestar þessir merkismenn; nafnkenndastur þcirra var Gísli Thorar- cnsen, skáld gott og gáfumaður mikill. Mcðal þeirra mcrkiskvenna, cr önduðust næstliðiðár, voru einkumkunnugar: Kirsten Sveinbjörn- sen, ekkja yfirdómsforseta pórðar Sveinbjarnarsonar, dáin 8. janúar, 60 ára; Ólöf Björnsdóttir, yfirkennara Gunnlaugssonar, ekkja rektors Jens Sigurðssonar, dáin 7. des. 44 ára, og R a n n v e i g II a 11 g r í m s- d ó 11 i r, kona Stefáns alþingismanns Jónssonar á Steinsstöðum, en systir þjóðskáldsins Jónasar Ilallgrímssonar; hún dó 15. des., 72 ára. Ritað í marz og apríl 1875. Leiðrjetting. 4532: Shawanahjeraði les Shawanohjeraði.

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.