Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Qupperneq 52
52
MANNALÁT.
61 árs. Sigbjörn Sigfússon, prestur á Kálfafellsstað; liann dó 27. júní
53 ára. Gísli Sigurðsson Thorarenseji, prestur í Stokksevrarjiing-
um; hann varð bráðkvaddur á jóladaginn, crhann ætlaði aðganga í kirkju
og var þá 56 ára að aldri. Uppgjafaprestar önduðust 2: Sigurður
G ( s 1 a s o n, fyrrum prostur á Stað í Steingrímsfirði, og Guðlaugur
Sveinbjarnarson, fyrrum prestur í Hvammi 1 Norðurárdal. Allir
voru prestar þessir merkismenn; nafnkenndastur þcirra var Gísli Thorar-
cnsen, skáld gott og gáfumaður mikill. Mcðal þeirra mcrkiskvenna, cr
önduðust næstliðiðár, voru einkumkunnugar: Kirsten Sveinbjörn-
sen, ekkja yfirdómsforseta pórðar Sveinbjarnarsonar, dáin 8. janúar, 60
ára; Ólöf Björnsdóttir, yfirkennara Gunnlaugssonar, ekkja rektors
Jens Sigurðssonar, dáin 7. des. 44 ára, og R a n n v e i g II a 11 g r í m s-
d ó 11 i r, kona Stefáns alþingismanns Jónssonar á Steinsstöðum, en systir
þjóðskáldsins Jónasar Ilallgrímssonar; hún dó 15. des., 72 ára.
Ritað í marz og apríl 1875.
Leiðrjetting.
4532: Shawanahjeraði les Shawanohjeraði.