Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 52
54 5490. 5491. 5492. 5493. 5494. 5495. 5496. 5497. 5498. 7* 12/2 12/2 ,2/2 12 5499. 5500. 5501. 5502. 5503. 5504- 5506. 5507. V, Upphöld (axlabönd) gömul, norðan af landi, spjaldofin, fóðruð og með ásaumi; á þeim eru tinhnappar að aft an, en að framan ádrættir og upphaldahringjur úr silfri, og grafið Th á hringjahnappana. 5/a Próf. dr. phil. Björn Magnússon Ólsen: Kort yfir bæinn á Þingeyrum, teiknað um miðja 19. öld af Run. Magn- úsi Ólsen á Þingeyrum. Matokeið úr silfri; blað og skaft, grafið og stimplað G S, mjókka mjög fram; ofan úr Borgarfirði, íslenzk. — Aftan á skaftið er krotað A. Silfurnæla eftir Pál gullsmið Þorkelsson; á henni eru »fossar, hamrar, hengiflug og gljúfur«. Silfurnæla eftir sama: »Norðurljós«. Silfurnæla eftir sama: »Skemma Þóru Borgarhjartar í dögun«. Silfurnæla eftir sama: »íslenzt landslag«. Silfurnæla eftir sama: »Fjöllin spegla sig i vatninu«. Silfurnæla eftir sama: »Tunglið kemur upp fyrir fjalls- hnjúk«. Silt'urnælur þessar allar 6 eru marglitar, litað- ar af smiðnum sjálfum eftir hans eigin uppgötvan. Fyrireögn lians um aðferðina við litunina hefir hann um leið afhent safinu; er hún í innsigluðu umslagi, er ekki má opna fyr en 9. júlí árið 2150. Koparhnappar tveir stórir, með verki, grafnir, báðir eins. Koparhnappur stór, grafinn. 5499—5500 fundust í flæð- armáli nálægt Reykjavík fyrir nokkrum árum. Ermahnappar tveir úr silfri, báðir eins, grafnir; hafa að sögn verið mjög lengi í Hákonarstaðaætt á Jökuldal. Stefán Scheving átti þá síðast og gaf kona hans, Signý Davíðsdóttir, seljanda þá. Stokkur með renniloki, útskorinn; á lokinu eru stafirn- ir G. Þ. d. Vestan af Patreksfirði. Skautkragi gamall, baldýraður með silfurþræði; kominn frá níræðri konu austur á Bahkabæjum á Rangárvöllum. 05 u/8 Tvö ferðakofort, selskinnsklædd, er fyrrum hefir átt Bjarni amtmaður Thorarensen. Þau eiga saman, enda hvort öðru líkt. Gleraugu í silfurumgjörð; þau hefir fyrrum átt Ásgrím- ur Vigfússon prestur til Hellna. Beltisborði gullbaldýraður, er átt hefir madama Þórunn, kona síra Ásgríms Hellnaprests. 29/2 7» ‘7 % w/b “/t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.