Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 32
Nýfundinn rúnasteinn i Stafholti. Á skrásetningarferð minni um Borgarfjarðar- og Mýrasýslu í sumar var mér bent á rúnastein einn í Sta<holtskirkjugarði og athug- aði eg hann 21. VII. í ritgerð sinni um »Islands Fortidslævninger* (Aarb. ’82) getur dr. Kr. Kálund um tvö rúnasteinsbrot í Stafholti (bls. 54 [110]). Á þeim mun hafa staðið: f her hviler gudmundr ionsson gud ha[ns sa]lu haf[e], á öðru, en [her hviler] gautr : sig- mu[nds : son] á hinu. Hvorugt þessara steinabrota var steinn sá er mér var nú bent á, og hvorugt þeirra gat eg nú fundið. Þessi steinn hafði komið upp úr kirkjugarðinum i nóvembermán. 1899. Er þetta baulusteinn fimmstrendur að kalla, en einn fiöturinn er mjög mjór. Lengd steinsins er 79 sm., br. (þverm.) 21 sm., þ. 16. sm. Rúnirn- ar eru aðeins á einum fletinum; hæð þeirra 7— 9,5 sm. Rúnalínan er þannig: þ. e. her : hviler : hallbiorg, — eða með venjulegum rithætti: Hér hvilir Hallbjörg. Rúnirnar eru vel glöggar allar, aðeins er neðri línan í neðri belgnum á £ orðin nokkuð óljós. Steinninn virðist vera heill og eins og hann var lagður á leiðið í fyrstu; áletrunin hefir ekki verið lengri, og er það ekki einstakt. Rúnirnar eru allar með venjulegu lagi, sem hér á landi var ritað og svo sem hér er prentað; er hér merki fyrir ö-hljóð; það hefir ekki haft neitt sérstakt merki1). Belgurinn á J er ferhyrndur, en ekki kringlóttur. Svo er um Hallbjörgu þessa eins og flesta þá, er rúnasteinar hafa verið lagðir yfir, að menn kannast nú ekki framar við þessa menn. Enda þótt kunnir séu eða að minnsta kosti nafugreindir svo margir menn tiltölulega frá umliðnum öldum með þjóð vorri, að það mun vera einstakt, finst þeirra manna fæstra getið, sem rúnasteinarnir hafa verið lagðir yfir, annars staðar en á sínum steini hvers þeirra. ») Sbr. Árb. ’08, bls. 51.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.