Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 60
62 5610. ,7/0 5611. 17/9 5612. Vm 5613. 7/10 5614. 7/10 5615. 7/10 5516. 7/10 5617. 7/10 5618. 7/10 5619. 7/10 5620. 7/10 5621. 7/10 5622. *>/10 5623. »/10 5624. »/lo Skauttreyjuborði og uppslög, eiukarvel baldýrað. Guðbr. Jónsson, Reykjavík: Talnaband nýiegt. Hökull forn úr Brautarholtskirkju, úr rósóttu silki, mó- leitu, raeð gullsaumuðum krossi, og er mynd Krists á krossinum. Sagður úr tið Hólmanna. Skauttreyja gömul, gullbaldýruð og borðalögð; úr Vest mannaeyjum. Grafskriftarspjald úr tré með grafskrift yfir Egil Svein- björnsson (og föður Sveinbjarnar rektors; f. 1740, d. 22. II. 1808). Grafskriftarspjald úr tré, stórt, í breiðri, gyltri umgjörð, með grafskrift yfir Elínu Oddsdóttur (f. 14. XII. 1795, d. 13. VIII. 1825). Giafskriftarspjald úr tré í skrautlegri, gyltri og skor- inni umgjörð, með grafskrift yfir Jón Snorrason (f. 4. IX. 1756, d. 20. IV. 1837) Grafskriftarspjald úr járni í tréumgjörð, mjög ryðgað og lítt lresilegt, með grafskrift yfir Kristínu Jónsdóttur, konu Jóns Norðfjörðs (f. 1794, d. 1843). Grafskriftarspjald úr látúni, kúpt, í svartri tréumgjörð með grafskrift yfir Guðmund Pétursson Petersen kaup- mann (f. 20. XI. 1794, d. 5. II. 1845). Grafskriftarspjald úr járni í gyltri tréumgjörð, ryðgað, með grafskrift yfir Helgu Árnadóttur, konu 1) Olafs Ásbjarnarsonar (d. 16. I. 1839) og 2) Ólafs Björnssonar. (Ilún f. 20. VIII. 1798, d. 5. VI. 1862). Grafskriftarspjald úr járni í tréumgjörð, sem hefir verið gylt, með grafskrift yfir Sigríði Þorláksdóttur (f. 1791, d. 23. VIII. 1867), ljósmóður. Allar þessar grafskriftir eru úr Njarðvíkur-kirkju; voru þær teknar ofan og lágu undir skemdum vegna raka í kirkjunni. Söngtafla gömul, blá með hvítu letri; númerin skrifuð á með krit. Ur Njarðvíkur kirkju syðri. Steinsnúður lítill úr gráum sandsteini; fundinn í svo- nefndum Bóndhól á Mýrum. Steinsnúður mjög lítill úr fitusteini; fundinn á sama stað og nr. 5622. Brauð- (eða skó-?) stýll úr rostungstönn með nokkru verki; fundinn á sama stað og nr. 5622—23.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.