Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Side 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Side 60
62 5610. ,7/0 5611. 17/9 5612. Vm 5613. 7/10 5614. 7/10 5615. 7/10 5516. 7/10 5617. 7/10 5618. 7/10 5619. 7/10 5620. 7/10 5621. 7/10 5622. *>/10 5623. »/10 5624. »/lo Skauttreyjuborði og uppslög, eiukarvel baldýrað. Guðbr. Jónsson, Reykjavík: Talnaband nýiegt. Hökull forn úr Brautarholtskirkju, úr rósóttu silki, mó- leitu, raeð gullsaumuðum krossi, og er mynd Krists á krossinum. Sagður úr tið Hólmanna. Skauttreyja gömul, gullbaldýruð og borðalögð; úr Vest mannaeyjum. Grafskriftarspjald úr tré með grafskrift yfir Egil Svein- björnsson (og föður Sveinbjarnar rektors; f. 1740, d. 22. II. 1808). Grafskriftarspjald úr tré, stórt, í breiðri, gyltri umgjörð, með grafskrift yfir Elínu Oddsdóttur (f. 14. XII. 1795, d. 13. VIII. 1825). Giafskriftarspjald úr tré í skrautlegri, gyltri og skor- inni umgjörð, með grafskrift yfir Jón Snorrason (f. 4. IX. 1756, d. 20. IV. 1837) Grafskriftarspjald úr járni í tréumgjörð, mjög ryðgað og lítt lresilegt, með grafskrift yfir Kristínu Jónsdóttur, konu Jóns Norðfjörðs (f. 1794, d. 1843). Grafskriftarspjald úr látúni, kúpt, í svartri tréumgjörð með grafskrift yfir Guðmund Pétursson Petersen kaup- mann (f. 20. XI. 1794, d. 5. II. 1845). Grafskriftarspjald úr járni í gyltri tréumgjörð, ryðgað, með grafskrift yfir Helgu Árnadóttur, konu 1) Olafs Ásbjarnarsonar (d. 16. I. 1839) og 2) Ólafs Björnssonar. (Ilún f. 20. VIII. 1798, d. 5. VI. 1862). Grafskriftarspjald úr járni í tréumgjörð, sem hefir verið gylt, með grafskrift yfir Sigríði Þorláksdóttur (f. 1791, d. 23. VIII. 1867), ljósmóður. Allar þessar grafskriftir eru úr Njarðvíkur-kirkju; voru þær teknar ofan og lágu undir skemdum vegna raka í kirkjunni. Söngtafla gömul, blá með hvítu letri; númerin skrifuð á með krit. Ur Njarðvíkur kirkju syðri. Steinsnúður lítill úr gráum sandsteini; fundinn í svo- nefndum Bóndhól á Mýrum. Steinsnúður mjög lítill úr fitusteini; fundinn á sama stað og nr. 5622. Brauð- (eða skó-?) stýll úr rostungstönn með nokkru verki; fundinn á sama stað og nr. 5622—23.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.