Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 68
Skýrsla. I. Aðalfundur félagsins 1909. Aðalfundur félagsins var haldinn fimtudaginn 25. nóvbr. 1909. Formaður skýrði frá fjárhag félagsins og lagði fram endurskoðaðan ársreikning þess; höfðu engar athugasemdir verið við hann gerðar. Formaður skýrði frá rannsóknarferð Brynjólfs Jónssonar næstliðið sumar um Vestur Skaftnfellssýslu. Enn fremur skýrði formaður frá þvi, að fulltrúafundur hefði samþykt að fara að greiða ritlaun fyr- ir ritgjörðir í Arbókinni, enda mundi nú aðalverk félagsins verða það, að gefa út Árbókina og vanda sem bezt til hennar. Einnig hafði fulltrúafundur samþykf, smámsaman að koma þeirri reglu á, að fastasjóður félagsins verði, ef unt er, eigi minni en tillög æfifé- laga frá upphafi, og nð iui skvldi telja 1200 kr. af sjóði félagsins sem slíkan fnstasjóð. Fundarmemi voru snmþykkir nefndum ákvæðum. Vakið var máls á því, hvort ekki væri ástæða til að breyta iagaákvæðum um tilgnug félngsins, eftir því sem nú er komið, og var stjórn félagsins fnlið að íhuga það. Því næst voru kosnir embættismenn og fulltrúar félagsins 11. Stjórnendur félagsins. Formaður: Eiríkur Briem, prestaskólakennari. Varaformaður: Björn M. Olsen, dr, prófessor. Fulltrúar: Björn M. Olsen, dr., prófessor. Hannes Þorsteinsson, ritstjóri. Jón Þorkelsson, dr., landsskjalavörður. Pálmi Pálsson, kennari. Steingr. Thorsteinsson, skólastjóri. Þórhallur Bjarnarson, biskup. Skrifari: Pálmi Pálsson, kennari. Varaskrifari: Jón Þorkelsson, dr., landsskjalavörður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.