Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 14
16 ir staðið niðri á undirlendinu. Nú eru því rústir þeirra undir hrauni. Efstu bæirnir munu þó hafa staðið uppi í brekkurótunum. En þeirra rústir hefir Skaftárkvíslin brotið af, svo nú er ekkert eftir. Síðustu leifar þeirra eru þó fyrir stuttu afbrotnar, því eitthvað af þeim mun Runólfur liafa séð. — Getið skal þess, að sunnanmegin við Fremri-Tólfahring, þar sem heitir Bleikálumýri, gjörði Gísli nokkur nýbýli á fyrra hluta 19. aldar. Það stóð að eins fá ár. Skamt frá rústum þess er önnur nýleg rúst. Það er selrúst frá Búlandi. VIII. í Búlands landi. Landið, sem tilheyrir Búlandstorfunni, er afar víðlent. A því eru nokkrir staðir, sem vert er að geta. a. Þorleifsstaðir segir síra J. St. (sst.) að eyðst hafi af öskufalli 1755. Það býli bygðist þó aftur og var kallað »Þortófestaðir«. Þar hjelst bygð fram á 19. öld. Enn kallast rústin »Þorláksstaðir«, og dálítill fjallás fyrir austan han'a er kallaður Þorláksstaðafjall. b. Erlendsstaðir heitir fornbýli austan í Þorláksstaðafjalli. Þar sést til rústa og eru þær fornlegar. Mun bygð eigi hafa haldist þar mjög lengi. c. Hróðnýjarmyri heitir sunnan undir Réttafelli. Það er milli Svartanúps og Búlandssels. Þar sjást talsverð garðlög og bæjarrúst eigi all lítil. Hún snýr mót suðri. Gil rennur ofan bak við hana. Aðal tóftin skiftist í 3 herbergi, hvert um sig 5 fðm. langt. Hið vestasta er rúml. 3 fðm. breitt, hin eru hálfu mjórri. Utidyr hafa verið á stærsta herberginu við miðgaflinn. Aföst við það vestan- megin er útihússtóft, rúml. 4 fðm. á hvern veg og dyr mót suðri. Við enda. austasta herbergisins er óglögg tóft, er hefir dyr á suður- enda. Hún er 2 l/2 fðm. á lengd, en 1 l/2 fðm. á breidd. Frálaus, en þó í sömu röð, er hringmynduð tóft, um 3 fðm. i þvermál. Dyr hennar snúa mót austri eða frá bænum. Það mun hafa verið fjár- rétt eða hestarétt. Andspænis bæjarröndinni, eigi langt frá, virtist vera fjóss og hlöðutóft og þó fleiri tóftir. — Þetta býli mun að lík- indum hafa haft sama land til afnota, sem Búlandssel hefir nú. d. Þorvaldstungur. Ein af kvíslum þeim, sem Tungufijótið myndast af, heitir Þorvaldsá. Upp frá henni norðanmegin liggur graslendi til fjalls. Því hallar að ánni og er mjög sundurskorið af giljum. Þar heita Þorvaldstungui'. Segja munnmæli, að þar hafi fyrrum verið bær og bóndinn, sem setti hann, heitið Þorvaldur. Ýmsir, sem eg átti tal við, álitu sig að hafa séð þar rúst. Einn af þeim var Runólfur bóndi í Holti. Kunnugur maður sýndi mér hana. Eftir því sein hún lítur nú út, er það að eins gamburmosaþúst með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.