Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 30
Klaustrið að Keldum. Frá þvi segir í sögu Þorláks biskups helga hinni yngri, kap. 251 að Jón Loftsson hafl látið byggja klaustur að Keldumá Rangárvöll- um. Byrjar frásögnin um þetta þannig: »Jón Loftsson lét nokk- uru síðar en þessir atburðir gjörðust2 smíða kirkju ok klausturhús fyrir norðan Læk3, at Keldum, ok ætlaði sjálfr í at ganga, en eng- ir urðu menn til ráðnir«. Hér er berlega tekið fram að kirkjan hafi staðið og fallið með klaustrinu og heflr hún eflaust verið aðeins klausturkirkja. En bygð var þar önnur kirkja siðar meir, líklega um einni öld síðar en hin var ofan tekin, því að elzti máldagi hennar er frá 1332, að því er dr. Jón skjalavörður Þorkelsson ætlar og færir rök nokkur fyrir4 *). Máldagi sá er prentaður í D. I. (Fornbréfasafninu) II. 436 og er þetta upphaf að: »Paals kirkia æ, kelldum a fiordungj heima landi oc halft sandgil*. Yngri kirkjan hefir verið helguð Páli postula. En klaustrið reis aldrei úr rústum og hefir mönnum ekki ann- að um það kunnugt verið, en þetta, sem stendur i hinni yngri sögu Þorláks byskups hins helga6}. Um príóra þar eða munka hafa menn ekkert vitað. Sagan segir að Jón Loftsson hafi ætlað að ganga í klaustrið sjálfur, en engir urðu menn til ráðnir6). Eftir sögunni að dæma hefir Jón látið smíða klausturhúsin fyrir andlát Þorláks bysk- ‘) Bisk. sögur 1, bls. 293. *) Þ. e. fyrirsát Jóns fyrir byskupi áYtra-Skarði og viðskifti þeirra þar út af Ragnheiði systur byskups. 3) Hér er átt við Keldnalæk og ætti því að rita „læk at“. Sagt er að bærinn á Keldum, sem nú er fyrir norðan lækinn“, hafi i fyrstu staðið fyrir sunnan bæjarlæk- inn, en kirkjan verið bygð fyrir norðan liann, „sem hún er enn, og hafi bærinn síðan verið færður þangað“, — segir Brynj. Júnsson i Arb. 98, 19; sbr. og Kr. Kál. Isl. Besk. I. 222. ‘) D. I. II. 418. ‘) Sbr. flist. eccl. IY. bls. 27-28 og Timarit Bókm.fél. YIII. bls. 181-182. *) Jón var sjálfur „hinn vísasti maður á klerklegar listir“ og „var djákn at vigslu“ (Bisk. I. 282); hann hefir máske ætlað að vera yfirmaður klaustursins sjálf- ur, en ekki undirmaður neins manns þar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.