Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 64
66
Patína úr silfri litil; tilheyrir þjónustukaleik þeim er áður var
afhentur og getið var i Árb. 1908, bls. 59; þar var af vangá skýrt
svo frá ranglega, að patínan hefði verið afhent með kaleiknum.
Mynd af Maríu mey með Jesú, lítil, skorin úr tönn. Mun hafa
komið upp úr kirkjugarði (á Presthólum?).
Lítill askur, lítill lár, lítið Jiorn og litlar tréöskjur, alt útskorið.
Ennislauf og 2 ádrœttir, úr kopar, með verki.
Silfurbaukur með ártali 1838 og stöfunum E. J. S og G. M. D.
ágröfnum.
Mannamyndasafn.
Þær 42 mannamyndir, sem Forngripasafninu tilheyrðu í ársbyr-
jun og voru tölusettar með öðrum gripum þess, eru taldar sem nr.
Deild hins ísl. bókmentafélags í Kaupmannahöfn: Rauð-
ki’ítarmynd af Sveini lækni Pálssyni eftir Sæm. M.
Hólm.
Sama: Steinprentuð mynd af Jónasi Hallgrímssyni.
C. F. Lund, Aldersro pr. Værslev, Danmörku: Ljósmynd
af C. F. Lund, sem gaf grísku og rómversku mynt-
irnar.
Sami: Ljósmynd af C. F. Lund, sem gaf myntasafnið;
þessar myndir af sér og bróður sínum sendi hann til
safnsins eftir ósk forstöðumannsins.
Mynd af Þormóði sagnaritara Torfasyni.
Mynd af Skúla Þórðarsyni Thorlacíusi.
Mynd af minnismerki yfir Jón Eiríksson með mynd
hans á.
47—49 virðast vera koparstungur.
Mynd af »(Junnlaugi« (rétt: Kristjáni Jóhaimi Gunnlaugs-
syni) Briem, snikkara í París.
Mynd af Olafi Pálssyni, síðar presti.
Mynd af Jóni Thorsteinssyni landlækni.
Mynd af Pétri nokkrum Ólafssyni, sjómanni í Reykja-
vík um 1839.
Mynd afMálfríði nokkurri Sveinsdóttur, yngismeyiReykja-
vík um 1839.
50—54 eru úr ferðabók Gaimards, steinprentaðar.
Mynd af Guttormi presti Pálssyni.
Mynd af Ólafi dómkyrkjupresti Pálssyni.
1—42 í M
43. 27/ /5
44. 21U
45. 15/e
46. u/e
47. 27/ /6
48. 27/ /6
49. 27/ /6
50. 27/ /6
51. 27/ /6
52. 27/ /6
53. 27/e
54. í7/b
55. 27/ /6
56. 27/ /6