Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 40
42 sé, því héðan er ekki meira en kortérsgangur að Húsafelli, þar sem kirkjan var. Þessar »kirkju og kirkjugarðs-tóftir* eru inst (næst Húsafelli); fyrir neðan þær í hlíðinni er lítil tóft, en fyrir ofan þær er stór tóft með garði (heygarði líklega) fyrir ofan. Næst þar fyrir utan er aðal bæjartóftin, og fyrir ofan hana er enn ein tóft, penings- hússtóft. Rétt fyrir utan bæjartóftina er bæjarlækurinn, dálitið gil ofan úr fjallinu, og fyrir utan hann er á háum hól dálítil tóft, sem munnmælin segja að hafi verið smiðjutóft. Fyrir neðan þennan hól, Smiðjuhólinn, alveg við götuna inn með hlíðinni, er sýndur steðjasteinninn frá smiðjunni; honum hefir verið velt nið- ur af hólnum. Það er hraungrýtishnullungur nær kringlóttur, um 200 pd. að þyngd og um 1 fet að þykt, flatur dálítið, þverm. 53 og 63 sm. í hann er klöppuð ferhyrnd hola um 12X9 sm. efst og um 12 sm. að dýpt; i henni hefir steðjinn staðið. — Enn utar en smið- jan er ofurlitil smátóft á litluin hól. Sagt er að 16 hurðir hafi verið hér á járnum, en þau munnmæli munu einmitt eiga við hið rétta Reyðarfell. Tóftir þessar, einkum bæjartóftin, eru grænar eins og Br. J. tekur fram, og honum virðast þær ekki fornlegar, en það kem- ur alt heim við það sem síra Jónas segir, að hér hafi verið stekkur um 1842. Hvenær Grímsgil hefir lagst í eyði, er allsendis óvíst1); eg finn þess ekki getið í yngri skrifum, auk þeirra þriggja frá síð- ustu öld, sem eg hefi getið um, en í Landnámu og Þórðar sögu hreðu. »Uppi á fjallinu, útnorðan í Reyðarfelli hefir að sögn staðið bær- inn Reyðarfell«, segir í sóknarlýsingunni; shr. jarðabók Á. M. Eftir því sem Br. J. segir frá (1. c.) er »langt upp með gilinu (Gríms- gili = Hringsgili), næstum upp undir Reyðarfelli« mjög fornleg bæj- arrúst. Mun ekki Reyðarfell vera hér? Þá stendur alt heirna við sóknalýsinguna og jarðabókina. Til þess þykja mér meiri líkur að hér hafi Reyðarfell staðið, en þarna niðri í hlíðinni, því þar hefir verið landþröngt. Reyðarfell var fremur mikil jörð. 10. maí 1442, »selkU þordr jonsson þordi arnasyni til fullrar eignar sextan hundrod j jordunne reydarfelli j galmarstungo kirkio sokn«. (D. I. IV. 676). &3/ Hér er talað um 16 hundruð í þessari jörðu; — hún er talin í Kal- manstungu kirkjusókn, en af því má ekki ráða, að þá hafi enn ekki verið kirkja á Húsafelli, hún var búin að vera þar hátt á 3. öld. Máldagi Húsafellskirkju frá því er Brandr Þórarinsson setti þar fyrstur kirkju um 1170 er prentaður í D. I. I. 37. — Þar stendur ‘) Sbr. þó getgátu mina hér á eftir yiðvikjandi orðunum „annat land“ í frum- máldaga Húsafellskirkju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.