Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 35

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 35
87 HIER: HVILE R:SV: FROMA KVINA: GVD RVN:ARA:D OTTER:I: GV DE:SOFNV D : A : 58 : ARE : SINS: ALLD 1644: ÞAN • 19 : OCT RIETTLAT7. FARA:FRÁ OGIÆFU. TIL FRIDAR: OG HVILA: SIG. I:SINV._SVE FNHVSV: ESA: 56: Áletrunin byrjar eins og venjulegast er: Hér hvílir. SV: FROMA KVINA (1. 2—3.) sbr. "Sá trúfaste mann« á Garðast. nr. 1. FROMA er hér haft með sömu merkingu og í bibliu og prédikunar- máli áður fyrri, og söinu merkingu hefir það enn í þýzku, sænsku og dönsku, nefnilega guðhrœdda (»sbr. »trúfaste«). Orðið er komið inn í íslenzku á 16. öld (Skáld-Helga rímur III. r, 22. er.) úr dönsku (from) eða lágþýzku fvrome). Nú heflr það ekki hina gömlu merk- ingu (guðhræddur), heldur hefir það nú mótsetta merkingu við orð- ið þjófóttur (ófrómur = þjófóttur); þessa nýju ísl. merkingu hefir það aldrei haft í neinu öðru túngumáli. — KVINA, hvinna, þykir ekki lengur góð íslenzka, enda kemur það ekki fyrir i góðu og fornu ís- lenzku ritmáli; finnst í Maríu sögu (frá 13. öld), Clarussögu og ann- álum, svo að full-gamalt má það heita í málinu. ARA:DOTTER er skrifað í tveim orðum og er það samkvæmt því er venjulegast var á 17. og 18. öld og enda síðar, og eins þá er um son var að ræða. Á Garðast. nr. 6 kemur fyrir Sigurðardóttur (Árb. ’06, 43), óaðskilið, en í þeirri áletrun eru engin orðaskil. Á Bessastaðast. (Árb. ’07, 45,) kemur fyrir Thorkjellsdóttur, óaðskilið líka og eru þó orðaskil með tveim deplum í þeirri áletrun. — I: GVDE : SOFNVD (5.—7. 1.) sbr. »í guðe sofnaður« á Reykjavikurst. nr. 2 (Árb. '08, 47). Ritningargreinin er talin tekin úr Esaias (á hebr. Jesaja), 56. kap. í vorum elstu biblíuútgáfum (Guðbrandar og Þorláks byskupa) er líka >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.