Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 48
Corporal-taskan frá Skálholti. Þessi merkisgripur er nr. 421 á Forngripasafninu og er lýsing af honum í »Skýrslu um Forngripasafn Islands« II, bls. 34—38, eft- ir Sigurð Gruðmundsson málara. Árb. flytur nú mynd af grip þess- um, þvi miður ekki svo stóra né fullkomna sem skyldi til þess að menn geti af henni gert sér glögga grein fyrir hversu þessi skraut- legi gripur lítur út. Þar eð lýsing Sig. Guðmundssonar er all-nákvæm virðist óþarfi að lýsa grip þessum frekar hér. Þess skal þó getið, að blómkerið, sem blómið á milli Maríu og Gabríels hefir staðið í, hefir fallið af; mun það hafa verið myndað með gyltri silfurplötu, sem saumuð hefir verið á fiauelið líkt og geislasveigurinn yfir höfði Maríu. Fyrir ofan blómið vottar fyrir í flauelinu að verið hafi eitthvað á saumað; hefir það vafalaust verið dúfumynd, nefnilega heilagur andi, og hef- ir hún lika verið úr giltu silfri að likindum. Á rollu Gabríels hefir staðið — og stendur, en mjög ógreinilegt — heilsun hans á latínu, upphafið: AVE MARIA GRATIA PLfena); á rollu Maríu hafa og staðið nokkur orð á latínu af svari hennar.1) — Corporal-taskan er 26 sm. á hvorn veg að stærð. í lýsingu Sig. Guðmundssonar er gripur þessi kallaður »Jcorporall, eða patínudúkur sem nú er kallað«. Þetta er að því leyti rétt að gripur þessi hefir bersýnilega verið notaður á síðustu tímum fyrir patínudúk (»palla calicis«) og það ef til vill lengi. Sigurði er full- ljóst að þetta sé ekki corporale í sömu merkingu og katólsku mál- dagarnir geta um, þ. e. corporal-dúkur (»palla corporalis*), sem var úr hvítu líni1), en aftur á móti kemur það ekki glögt fram í lýsing- unni hvað þessi gripur hafði þá verið upprunalega. Um það er þó enginn efi. Þegar litið er aftan á »patínudúkinn«, sést að um4sm. breiður »klappi« eða lokagengur niður á bakið að ofanverðu og er saum- *) Sbr. Lúkasar gnðsp. 1. kap., 28.-38. v. s) Spr. fyrirskipnn Sylvestus pafa: „Ex lino puro textum esse debet, et non ex lerico vel purpnra, neque ex panuo tincto“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.