Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 9
11 yrða, hvort slikt er aðeins kornið af skjótum og ógreinilegum fram- burði á orðinu Fjarðará, ellegar einhverjum hefir þótt það fjarstæða og ætlað að lagfæra það, en eigi tekist betur en þetta. Það skal tekið fram, að ekki er fjaðratekja við Fjarðará, sem sumir ókunn- ugir hafa getið til og viljað leiða »Fjaðrá« af því. Hvorki þekkist nú Böðmóðshorn né Böðmóðshraun. En vel má vera, að hið síðara sé réttara og sé þá meint norðausturtakmark landnámsins inni á heiðum. Þar eru urðarhæðir. En urðarhæðir kalla Skaftfellingar »hraun«, þó grjótið í þeim sé venjulegt blágrýti. Hið sama gjöra Húnvetningar og ef til vill fleiri Norðlendingar. Sagði sr. Þorvaldur sál. Björnsson á Melstað mér (1900) að sú væri uppruna merking orðsins «hraun«. Það væri til i Norvegi, þó ekkert eldhraun (Lava) væri þar. Hefði það án efa fluzt hingað með landnámsmönnum, en fengið síðar »Lava«- merkinguna á Suðurlandi. Þar hefði mönnum orðið Ijóst, að sérstakt orð þurfti, er þá merkingu hefði, af því þar er svo mikið af tiltölulega nýjum eldhraunum. — Oleifsborg, sem Lndn. nefnir, er án efa sama, sem Holtsborg nú. Það er há og um- málsmikil hamraborg á heiðarbrúninni upp frá bænum Holti, þar sem hann er nú. Böðmóðstunga er svo sem stekkjarvegi fyrir vest- an Holt. Gengur hæðarskagi af heiðinni þar fram í milli og er dal- hvarf allfagurt norðvestanmegin hans. Þar er rúst Böðmóðstungu neðarlega sunnantil. Er þar halli allmikill og smálækir ofan hér og hvar. Rústin er á bala milli tveggja lækja. Hún er glögg og hefir þykkvari veggi en flestar aðrar, sem eg hefl séð. Tóftirnar eru í fernu lagi. Efst er íbúðarhústóftin. Liggur hún yfir um þver- an balann frá austri til vesturs og er skift í þrjú herbergi. Er breidd þeirra út á miðja veggi nær 4 faðmar. Miðherbergið er 12 faðma langt og heflr dyr á báðum göflum inn í endaherbergin. Vestra endaherbergið er nær alt hrapað í gil, sem lækurinn þeim megin hefir grafið. Er því ekki hægt að vita, hve langt það hefir verið. Eystra endaherbergið heldur sér. En það er aðeins 3. fðm. langt. Farvegur lækjarins þeim megin hefir ekki leyft meira rúm. Mið- gaflarnir, hvor um sig eru nær 2 fðm. þykkvir. Við eystri miðgafl- inn hefir miðherbergið útidyr á suðurveggnum, og gagnvart þeim eru dyr inní dálítið bakherbergi inn úr norðurveggnum. Rúmum 3 fðm. fyrir neðan austurenda þessarar aðaltóftar er fjóss og hlöðu- tóftin. Fjósstóftin er 8 fðm. löng og nál. 5 fðm. breið og liggur langs ofan með gilinu. Hlöðutóftin er 6 fðm. löng og 3 fðm. breið. Liggur hún þvert fyrir gafli fjóssins, eins og venjulegast hefirverið. Svo sem 5 fðm. niður frá vesturhluta miðherbergisins er einstök tóft, 3 fðrn. löng og 2‘/a fðm. breið. Hún snýr frá norðri til suðurs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.