Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 59
61 5600. % 5601. 18/9 5602. 1í!/9 5603. la/8 5604. la/9 5605. 12/9 5606. la/9 5607. l2/9 5608. 17/9 5609. 17/9 með golsiesku meginmálsletri: dessen . lcellc . heft . máket. laten . her . bartold . ghestemd . un . ghift . en . to . siner . comede (lágþýzka, þýðir: »Þennan kaleik heflr gjöra látið herra Bartold Ghesteman og gefið hann sér til sáluhjálpar«). Umhverfis meðalkaflann stendur fyrir ofan hnúðinn: ihesus . help, en fyrir neðan: maria . help. A stéttina er fest lítið krossmark. Kirkjuklukka allstór úr bronzi. A henni er leturlína með latínuletursupphafsstöfum: BARTELLMEWS • KORKW . GODT . MI . ANNO . MD99 (þ. e. B K. steypti mig árið 1599). Krókur og lykkja úr silfri, gylt, með upphleyptu og gröfnu verki. Grafskriftarskjöldur úr silfri, sporöskjulagaður og kúpt- ur, með grafskrift á latínu yfir Geir byskup Vídalín (f. 27. X. 1761, d. 20. IX. 1823) eftir Magnús Stephensen. Grafskriftarskjöldur úr silfri með grafskrift á dönsku yfir »Frue Assessorinde Hedevig Lov. Aug. Ulstrup, födt Lerche« (f. 16. IV. 1802, d. 13. III. 1830) eftir Magnús Stephensen. Grafskriftarskjöldur úr silfri, kúptur og sporöskjulagað- ur, lítill, með krans umhverfis, í svartri umgjörð, með grafskrift á dönsku yfir »Hendrich Scheel, kongel. Forp. Borger og Klubv.« (24. XII. 1750, d. 26. V. 1828). Grafskriftarskjöldur stór og þykkur úr silfri ferhyrndur og sneitt af hornum, og kúptur, í ibenviðarumgjörð, með grafskrift á latinu yfir Gunnlög Oddsson dómkirkjuprest (f. 9. V. 1788, d. 2. V. 1835). Grafskriftarskjöldur stór og kúptur, sporöskjulagaður, á tréspjaldi svörtu og silfurumgjörð utan um, með graf- skrift á íslenzku yfir Olaf Hannesson Finsen, assessor í í landsyfirréttinum (f. 23. V. 1793, d. 24. II. 1836). Legsteinn úr marmara yfir W. J. Hoppe, sbr. Árb. ’08, bls. 43, nmgr.1). Allir þessir kirkjugripir og grafskriftarskildir (nr. 5583 —nr. 5607) eru frá Re.vkjavíkur dómkirkju. Velum ciborii (huslkersdúkur) úr gullofnum dúk með gullbaldýringu. Dragkista gömul, spónlögð og með innlagningum; átt hefir fyrrum Ari læknir Arason hinn eldri á Flugu- mýri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.