Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Side 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Side 59
61 5600. % 5601. 18/9 5602. 1í!/9 5603. la/8 5604. la/9 5605. 12/9 5606. la/9 5607. l2/9 5608. 17/9 5609. 17/9 með golsiesku meginmálsletri: dessen . lcellc . heft . máket. laten . her . bartold . ghestemd . un . ghift . en . to . siner . comede (lágþýzka, þýðir: »Þennan kaleik heflr gjöra látið herra Bartold Ghesteman og gefið hann sér til sáluhjálpar«). Umhverfis meðalkaflann stendur fyrir ofan hnúðinn: ihesus . help, en fyrir neðan: maria . help. A stéttina er fest lítið krossmark. Kirkjuklukka allstór úr bronzi. A henni er leturlína með latínuletursupphafsstöfum: BARTELLMEWS • KORKW . GODT . MI . ANNO . MD99 (þ. e. B K. steypti mig árið 1599). Krókur og lykkja úr silfri, gylt, með upphleyptu og gröfnu verki. Grafskriftarskjöldur úr silfri, sporöskjulagaður og kúpt- ur, með grafskrift á latínu yfir Geir byskup Vídalín (f. 27. X. 1761, d. 20. IX. 1823) eftir Magnús Stephensen. Grafskriftarskjöldur úr silfri með grafskrift á dönsku yfir »Frue Assessorinde Hedevig Lov. Aug. Ulstrup, födt Lerche« (f. 16. IV. 1802, d. 13. III. 1830) eftir Magnús Stephensen. Grafskriftarskjöldur úr silfri, kúptur og sporöskjulagað- ur, lítill, með krans umhverfis, í svartri umgjörð, með grafskrift á dönsku yfir »Hendrich Scheel, kongel. Forp. Borger og Klubv.« (24. XII. 1750, d. 26. V. 1828). Grafskriftarskjöldur stór og þykkur úr silfri ferhyrndur og sneitt af hornum, og kúptur, í ibenviðarumgjörð, með grafskrift á latinu yfir Gunnlög Oddsson dómkirkjuprest (f. 9. V. 1788, d. 2. V. 1835). Grafskriftarskjöldur stór og kúptur, sporöskjulagaður, á tréspjaldi svörtu og silfurumgjörð utan um, með graf- skrift á íslenzku yfir Olaf Hannesson Finsen, assessor í í landsyfirréttinum (f. 23. V. 1793, d. 24. II. 1836). Legsteinn úr marmara yfir W. J. Hoppe, sbr. Árb. ’08, bls. 43, nmgr.1). Allir þessir kirkjugripir og grafskriftarskildir (nr. 5583 —nr. 5607) eru frá Re.vkjavíkur dómkirkju. Velum ciborii (huslkersdúkur) úr gullofnum dúk með gullbaldýringu. Dragkista gömul, spónlögð og með innlagningum; átt hefir fyrrum Ari læknir Arason hinn eldri á Flugu- mýri.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.