Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 28
30 talist svo til, að 1 mörk (forn) hafi verið 216 gr. að þyngd1) eða því sem næst; 1 eyrir hefir eftir því verið 27 gr. og 1 örtug 9 gr. Eins og áður var tekið fram vegur sjóðurinn allur 304 gr. og verða það 11 aurar og 1 örtug eða því sem næst, — vantar einungis 2 gr. upp á, en svo mikilli rýrnun mun óhætt að gera ráð fyrir að minsta kosti, þótt silfrið beri raunar engan sýnilegan vott þess að hafa rýrnað. Margir af bútunum eru, sem myndin sýnir, harla smáir og léttir, 14 þeirra eru minna en 3 gr. hver, en af eftirfylgjandi skýrslu sést þyngd hinna: Stöng, sívöl og bein, 1. 11.6 sm., þverm. 7.4 mm. . . þ. 51 gr. Bútur af hringju...................................— 2872 — Bútur, sívalur, undinn og boginn, i. 8.5 sm., þvm. 5-7 mm. — 28 — — — boginc, 1. 4 sm., þverm. 7.5 mm. . . — 17V* — Stöng, gárótt og undin, 1. 8.5 sm., þvm. 4.3—5.7 mm. — 16 — Bútur, ferstr. með brúnaflö'um, 1. 4 sm., þvm 8.5X5 mm. — 151/* — Bútur af meni, með krók, 1. 7.8 sm.................— 13V2 — Stöng (bútur) hlykkjótt og sívöl, 1. 5.8 m. .... — 127a — Bútur af meni, með lykkju, 1. 5.1 sm...............— 11% — Bútur, sívalur og boginn, með litilli skoru, 1. 6.2 sm. — 11 — Bútur, feretr. og boginn, 1. 3.1 sm., þverm. 5.8 mm. . — 974 — Baugur, lokaður ................................. — 97a — Baugur, opinn.............97a — Bútur, sívalur og krókboginn.......................— 9 — Bútur af armbaugi, tvinnaður..................... — 7 — Baugur, skertur mjög ............ — 67a — Baugar tveir saman.................................— é‘/a — Slöngubaugur..................................... — 5 — Smábútur, sívaiur og boginn, 1. 2 sm., þverm. 5.3 mm. — 47a — Smábútur, sívalur og undinn........................— 3 •— Þyngd bútanna virðist þannig yfirleitt ekki standa i sambandi við hið forna þyngdarmál, að mirista kosti ekki nákvæmlega. Tveir bútarnir hafa eyrisþyngd hvor hér um bil, einn hálfs eyris þyngd. Það er þó sérstaklega eftirtektar vert að baugarnir eða fingur- hríngarnir tveir hafa örtugar þyngd hvor, en þeir tveir, er saman eru, vega fjórðung eyris hér um bil, og sá sem skertur er sömu- leiðis; síðasti búturinn vegur þriðjung örtugar, hinn næstsíðasti helming. ‘) Samkv. nýjustu rannsóknum þeirra Fr. Macodys Lunds i riti kans Norges ökonom. System o. s. frv., Christiania 1909, bls. 14, og próf. R M. ólsens eftir þvi er hann hefir skýrt mér frá vinsamiega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.