Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Síða 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Síða 28
30 talist svo til, að 1 mörk (forn) hafi verið 216 gr. að þyngd1) eða því sem næst; 1 eyrir hefir eftir því verið 27 gr. og 1 örtug 9 gr. Eins og áður var tekið fram vegur sjóðurinn allur 304 gr. og verða það 11 aurar og 1 örtug eða því sem næst, — vantar einungis 2 gr. upp á, en svo mikilli rýrnun mun óhætt að gera ráð fyrir að minsta kosti, þótt silfrið beri raunar engan sýnilegan vott þess að hafa rýrnað. Margir af bútunum eru, sem myndin sýnir, harla smáir og léttir, 14 þeirra eru minna en 3 gr. hver, en af eftirfylgjandi skýrslu sést þyngd hinna: Stöng, sívöl og bein, 1. 11.6 sm., þverm. 7.4 mm. . . þ. 51 gr. Bútur af hringju...................................— 2872 — Bútur, sívalur, undinn og boginn, i. 8.5 sm., þvm. 5-7 mm. — 28 — — — boginc, 1. 4 sm., þverm. 7.5 mm. . . — 17V* — Stöng, gárótt og undin, 1. 8.5 sm., þvm. 4.3—5.7 mm. — 16 — Bútur, ferstr. með brúnaflö'um, 1. 4 sm., þvm 8.5X5 mm. — 151/* — Bútur af meni, með krók, 1. 7.8 sm.................— 13V2 — Stöng (bútur) hlykkjótt og sívöl, 1. 5.8 m. .... — 127a — Bútur af meni, með lykkju, 1. 5.1 sm...............— 11% — Bútur, sívalur og boginn, með litilli skoru, 1. 6.2 sm. — 11 — Bútur, feretr. og boginn, 1. 3.1 sm., þverm. 5.8 mm. . — 974 — Baugur, lokaður ................................. — 97a — Baugur, opinn.............97a — Bútur, sívalur og krókboginn.......................— 9 — Bútur af armbaugi, tvinnaður..................... — 7 — Baugur, skertur mjög ............ — 67a — Baugar tveir saman.................................— é‘/a — Slöngubaugur..................................... — 5 — Smábútur, sívaiur og boginn, 1. 2 sm., þverm. 5.3 mm. — 47a — Smábútur, sívalur og undinn........................— 3 •— Þyngd bútanna virðist þannig yfirleitt ekki standa i sambandi við hið forna þyngdarmál, að mirista kosti ekki nákvæmlega. Tveir bútarnir hafa eyrisþyngd hvor hér um bil, einn hálfs eyris þyngd. Það er þó sérstaklega eftirtektar vert að baugarnir eða fingur- hríngarnir tveir hafa örtugar þyngd hvor, en þeir tveir, er saman eru, vega fjórðung eyris hér um bil, og sá sem skertur er sömu- leiðis; síðasti búturinn vegur þriðjung örtugar, hinn næstsíðasti helming. ‘) Samkv. nýjustu rannsóknum þeirra Fr. Macodys Lunds i riti kans Norges ökonom. System o. s. frv., Christiania 1909, bls. 14, og próf. R M. ólsens eftir þvi er hann hefir skýrt mér frá vinsamiega.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.