Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 68
Skýrsla.
I. Aðalfundur félagsins 1909.
Aðalfundur félagsins var haldinn fimtudaginn 25. nóvbr. 1909.
Formaður skýrði frá fjárhag félagsins og lagði fram endurskoðaðan
ársreikning þess; höfðu engar athugasemdir verið við hann gerðar.
Formaður skýrði frá rannsóknarferð Brynjólfs Jónssonar næstliðið
sumar um Vestur Skaftnfellssýslu. Enn fremur skýrði formaður frá
þvi, að fulltrúafundur hefði samþykt að fara að greiða ritlaun fyr-
ir ritgjörðir í Arbókinni, enda mundi nú aðalverk félagsins verða
það, að gefa út Árbókina og vanda sem bezt til hennar. Einnig
hafði fulltrúafundur samþykf, smámsaman að koma þeirri reglu á,
að fastasjóður félagsins verði, ef unt er, eigi minni en tillög æfifé-
laga frá upphafi, og nð iui skvldi telja 1200 kr. af sjóði félagsins
sem slíkan fnstasjóð.
Fundarmemi voru snmþykkir nefndum ákvæðum.
Vakið var máls á því, hvort ekki væri ástæða til að breyta
iagaákvæðum um tilgnug félngsins, eftir því sem nú er komið, og
var stjórn félagsins fnlið að íhuga það. Því næst voru kosnir
embættismenn og fulltrúar félagsins
11. Stjórnendur félagsins.
Formaður: Eiríkur Briem, prestaskólakennari.
Varaformaður: Björn M. Olsen, dr, prófessor.
Fulltrúar: Björn M. Olsen, dr., prófessor.
Hannes Þorsteinsson, ritstjóri.
Jón Þorkelsson, dr., landsskjalavörður.
Pálmi Pálsson, kennari.
Steingr. Thorsteinsson, skólastjóri.
Þórhallur Bjarnarson, biskup.
Skrifari: Pálmi Pálsson, kennari.
Varaskrifari: Jón Þorkelsson, dr., landsskjalavörður.