Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Qupperneq 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Qupperneq 6
8 lög eru hjer hjá.1) — Milli þeirra tveggja staða, sem tóptirnar eru á, eru 54 m. Syðri tóptimar snúa i suðaustur—norðvestur, eru 2 sam- hliða, 20 m. að lengd og um 6 m. að breidd hvor; þær standa sam- an og eru dyr á norðvestur-endum. Við suðurhlið hinnar syðri er þriðja tóptin. Hún skiptist í tvent; er eystri hlutinn kringlóttur, um 8 m. að þverm., en hinn vestari ílangur og er 4V2 m. skemri vestur en löngu tóptimar. Fyrir dyrum sjest ekki vel. Nyrðri tóptirnar eru tvennar og mynda rjett horn sín á milli. Snýr ein suðaustur- norðvest- ur, er 19 m. löng og um 6V2 m. að breidd; skiptist í tvent af þvervegg i miðju og eystri eða syðri hlutinn jafnvel einn- ig i tvent aptur, en óljóst er það. Dyr eru á norðvestur- gafli. Suðvestan við þessa tópt er syðst nokkur pallur, um 13 m. að lengd og um 6—7 m. að breidd. En tvær eru norðaustur—suðvestur. Eru þær samhliða, en mislangar; hin syðri er 15 m. löng og hin nyrðri 11 m., en breidd beggja saman er 11 m. Dyr á suðvestur-göflum. Um 4 m. breitt sund er í milli hinnar stöku og þessara tveggja. Um 14 m. suðvestar en nyrðri tóptirnar er mjög ógreinileg, kringlótt tópt, um 10 m. að þverm. — Jeg gerði lauslegan uppdrátt af tóptunum, en vannst að þessu sinni ekki dagur til að rannsaka þær með grepti eða gjöra fullkominn uppdrátt af öllu svæðinu. En næsta laugardag (27. ág.) fór jeg við þriðja mann upp að Ey, til að mæla fyrir upp- drætti af svæðinu. Var hr. Samúel Eggertsson með mjer og hefur hann gert uppdrátt þann er fylgir hjer með. Er við höfðum lokið við mælingamar rannsökuðum við tóptirnar nokkuð með prófgröfum. Gerðum við fyrst 120 cm. djúpa gröf í syðri tóptirnar, í miðgólf mið- tóptarinnar. Var efst sandblandin gróðrarmold, um 10 cm., þá hrein gróðrarmold um 35 cm., þá sandlag allgrófgert og móleitt um 10 1) Garðurinn að sunnanverðu við svæðið er bútur af mjög iöngum garði. Næst fljótinu er krókur á honum áður en hann kemur alveg að því, en þó nær endinn að fljótsbakkanum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.