Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Qupperneq 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Qupperneq 24
26 ok bjó á Knappstöðum«. Hjer táknar Stífla hólana, sem Stíflan (sveit- in) dregur nafn af, og mun frásögnin vera rjett í þeim skilningi. Aft- ur á móti er sagt um Nafar-Helga, að hann hafi numið »land fyrir austan1) upp frá Haganesi til Flókadalsár fyrir neðan Barð ok upp til Tunguár« (Ldn. 109). Kemur þetta í bága við fyrri frásögnina. Getur landnám Helga ekki hafa náð lengra fram (austan við Barð- [fjall]) en að Þverá, öðru nafni Skeiðsá, sem fellur i Fljótaá. VII. Jeg skal þá þessu næst snúa mjer að landnámi Sljettu-Bjarnar Hróarssonar. Tek jeg upp orðrjett kafla þá, sem snerta það að ein- hverju leyti, svo að hægara sje að fylgjast með athugunum mínum. Sljettu-Björn Hróarsson var fimti maður frá Gormi hersi í Sví- þjóð. »Sléttu-Björn nam land fyrst á milli Grjótár ok Deildarár, áðr þeir Hjalti ok Kolbeinn komu út; hann bjó á Sljettu-Bjarnarstöðum«. (Ldn, (252) bls. 107). Síðar segir þannig frá: (253) »Sigmundr á Vestfold átti Ingibjörgu, dóttur Rauðs ruggu í Naumudal;-----------Þeirra son var Kolbeinn; hann fór til íslands ok nam land á milli Grjótár ok Deildarár, Kolbeinsdal ok Hjaltadal«. S. st. (254) Hjalti, son Þórðar skálps, kom til íslands ok nam Hjaltadal at ráði Kolbeins, ok bjó at Hofi«. S. st. Hjer verður einnig að minna á það, sem áður er tekið fram, að Öndóttur keypti land að Sljettu-Birni, »frá Hálsgróf«, um alla Við- víkursveit, sem nú kallast, og »inn til Gljúfurár«. Hefi jeg sýnt fram á það hvar Hálsgróf muni vera, og þarf ekki að endurtaka það efni hjer. Hið fyrsta, sem þarf að íhuga, er um landnám þau, sem að land- námum þeirra Sljettu-Bjarnar og Kolbeins liggja. Vissa er um það, að Kollsveinn rammi nam að Gljúfrá. Hefur hann því verið næsti land- námsmaður sunnan við ána. En af Landnámu og Vatnsdælu sjest, að 1) Jón hreppstjóri Jónsson á Hafsteinsstöðum hefur bent mjer á þessa skekkju, en hann er kunnugur á þessum slóðum. Þau munnmæli heyrði hann ungur, að Flóki hefði flutt sig í elli sinni að Reykjum, sem er austan Flóka- dalsár. Ofan við túnið á Reykjum standa steinar þrír, sem heita Flókasteinar. Og á Flóki að vera heygður þar. Qömul kona, sagði og Jóni frá því, að hún hefði í æsku sinni sjeð Höfð- strendingasögu, skrifaða og heyrt hana lesna. Hafði sögn þessi staðið í sögunni, og var þar sagt frá bardaganum milli Friðleifs á Stafshóli og Arnórs Nafar-Helgasonar, sem Landnáma getur um, og ýmsum fleiri deilum. Þvi miður, mun sagan vera alveg glötuð, og eng- ar spurnir hefur Jón haft af sögunni siðan, þrátt fyrir talsverða eftirgrenslan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.