Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 43
45 melgresi (blöðku, elymus arenarius), helzt á Miðöldu og út frá henni. Mismikið er melgrasið þar, sem annarstaðar, eftir veðrum og árferði. Brotnar og grær á víxl, og jafnvel Miðalda getur færst til, þvi hún mun vera að mestu sanddyngja, er borist hefur í stærsta melinn og ræturnar haldið saman. Rekaréttur. Tii þess að skýra þetta nokkuð nánar, sem nú hefur sagt verið, kemst eg varla hjá því að drepa á þras og mas, sem orðið hefur um trjáreka á Skeiðinu. Býst eg við, að það stafi að nokkru frá breyt- ing áróssins. Minst verður þó sagt hér af því, sem bókað er um þetta málefni á tugum blaðsíða í bréfabókum biskupa, dómabókum og þing- bókum sýslumanna í Árnessýslu — um ríflega 300 ára tímabil. Nafnið »Skerðingarhólmur« er ekki til í elztu rekaskrám Skál- holtsstóls, og finst ekki bókfært fyr en síðast á 14. öld, 1397. Arnar- bæli í Ölfusi á þá V-t rekans á Skeiði og Skerðingarhólma, Þetta tvent bendir til — og mun ekki efamál — að Skálholtsdómkirkja hafi þá átt 3U rekans á þessum stöðum, og eignast hann löngu fyr með jörð- unum (Þorlákshöfn og Drepstokki) sem rekinn fylgdi, en ekki sem sérstakt rekaítak. Eftir að Skerðingarhólmur og Skeiðið alt varð orpið sandi að mestu leyti, var ekki eftir öðru að slægjast þar, en reka af sjó. Trjárekanum sjerstaklega, sem oft var bæði mikill og góður, og svo afarnauðsynlegur þá í timburieysinu, bæði til kirkna, húsa, skipa og búsáhalda. Dómkirkjan átti jarðirnar og meginhluta rekans til beggja handa. Forráðamönnum hennar mátti því gilda eins hvar áin rann, eða hver hirti sandinn og fjöruna, bara ef biskupsstóllinn biði ekki við það tjón eða áhættu hvað rekann snerti. Ekki þekkjast heldur nú orðið landaþrætur á þessum stað. Alt þrasið snýst um það, hve víðtækur sé rekaréttur dómkirkjunnar, og hverjar kröfur Hraun í Ölfusi geti gert til rekaréttar þar, sem siðar er farið að kalla Hraunsskeið. Þykir mér nú trúlegast, að fyrir dug- leysi ábúenda á Drepstokki, afskiftaleysi útlendra og ókunnugra biskupa í Skálholti, en nýtni og ásælni eigenda Hrauns í Ölfusi, hafi siðarnefnd jörð eignast Skerðingarhólma. Þegar állinn var orðinn minni, eða mjög lítill að utanverðu eða horfinn alveg, þá var auð- vitað hægara, að gæta rekans og hirða hann frá Hrauni. Ekki sízt þegar hólminn varð alveg áfastur landi þeirrar jarðar. Gat þetta 'orðið bæði með »þegjandi« samkomulagi — án skjalfestu — eða jafnvel fyrir hefð einungis, þá er tímar liðu. Og ótviræður hefur þessi eignar- réttur Hrauns verið talinn um langt skeið. Eitt dæmi um það er i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.