Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Side 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Side 55
57 Ur. Það voru þurfamenn og ýmsir flakkarar mestmegnis frá Gullbringu- sýslu. Á 18. og 19. öld höfðu sýslumenn Árnessýslu, hver eftir annan, bannað ferjumönnum að flytja slíka menn austuryfir. Svona er ástatt 1823 — og enn þá lengur —; Þórður sýslumaður Sveinbjörnsson segir þá, að krökt sé af flökkurum til þyngsla fyrir austan á, og bannar öllum ferjumönnum við Ölfusá að flytja nokkurn mann austuryfir, nema hann hafi fullgilt ferðabréf (reisupassa) frá réttu yfirvaldi. Má geta nærri, hvort Ölfusingar hafa þá borið frá borði skarðan hlut. Þeir áttu þó löngum nægar byrðir fyrir, af þess háttar búsafleifum. — Sem dæmi má nefna eitt meðalár (1746). Umferða-þurfamenn, sveit- lægir i Ölfushreppi, voru þá 31, fyrir utan vistfasta ómaga og alla aðra flakkara. Vigfús Guðmundsson.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.