Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Page 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Page 58
sérstakan uppdrátt aí nánasta umhverii hans. Eru þar sýnd örnefni, sem finnast í túninu, hlaðvarpa o. s. frv. Heildaruppdrátturinn er tekinn upp eftir uppdrætti herforingja- ráðsins danska af Skálholtslandareign. Er hann hér auðkenndur með I. — Hinn uppdrátturinn er einnig eftir sömu fyrirmynd; merktur með II. Skrá um örnefni á uppdrætti I. 1. Réttarholí. 2. Mosar. 3. Reykjanesbakki. 4. Baulubakkar. 5. Folaldavað. 6. Vesturtjörn, 7. Austurtjörn. 8. Skjaldateigur. 9. Músanes, 10. Hjarðarneshólmi. 11. Digra-Sigga. 12. Skyrvaðskelda. 13. Markasund. 14. Vörðuás. 15. Kerslækur. 16. Klif. 17. Tíðaholt. 18. Skólavarða. 19. Þorlákssæti. 20. Fornisöðull. 21. Skálholtsstaður.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.