Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Page 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Page 73
75 rjettingar á nokkrum bæjanöfnum á íslandi«. En allir, sem um þetta hafa ritað, að undanteknum áðurgreindum Jósafat, eru sammála um, að Skeggja(staðir) sje ekki upprunanafnið. Af áðurgreindum rökum geta svo menn dæmt um, hvort skoðun mín hafi »við ekkert að styðjast«. Mannsnafnið Skeggvaldi þekkist um 14. aldamót eða litlu þar eftir, en hvort bæjarnafnið hefur verið í fornöld Skeggvalda- eða Skeggvalds-staðir skiftir engu, því að þetta er eitt og sama nafn í sterkri og veikri mynd. 25. apríl 1927. Margeir Jónsson.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.