Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 10

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 10
10 var sett hella; var það bil þar. fram af feluholunni, á ská, 25 cm. á breidd. Hlóðarhellurnar voru á rönd, en höfðu farið dálítið úr lagi; ■bilið milli þeirra virtist hafa verið um 35—40 cm. Hin syðri var mjög þunn og öll miklu minni en hin nyrðri, og steinninn milli þeirra var ferstrendur, dálítið flatur. — Vestan-við hlóðirnar var hella í gólfinu, komin mjög á ská, sigin niður að vestanverðu, og úti á gólfinu miðju var önnur hella, en 3. er nyrzt, lagleg og regluleg, ferhyrnd og ílöng. Vottaði ekki fyrir gólfskán norðan-við hana og kann að hafa verið flet þar um þvert húsið. — Vesturveggurinn við þetta afhýsi (soð- húsið) var enn um 1 m. að hæð, á þúfnakollana, frá upphaflegu gólfi, en 35 cm. í gjótum milli þúfna. Austan-við feluholuna var mikil aska, um 15 cm. hærri en botninn eða gólfið í henni og hlóðunum, og um gólfið voru öskudrefjar í óreglulegum hring umhverfis helluna, sem var í miðju, út frá stónni. Við rannsókn þessara bæjarleifa fundust nokkrir gripir, auk stein- kolunnar eða bollasteinsins, er áður var getið. í suðurhúsinu fannst 6. mynd. Hnífkuti (mathnífur). hnífkuti í öskunni við eldstæðið þar á gólfinu, austan við hellurnar og 3 lítil járnbrot fundust einnig í því húsi. Hnífkutinn hefir sennilega verið mathnífur. Hann hafði verið eyddur og örslitinn, er hann týndist í ösk- una, og var svo gagnbrunninn af riði, að hann toldi ekki saman. Lengd- in er 11,5 cm. alls og eru leifarnar af skaftinu 7,3. Blaðið er nú bogið og er sem þrístrendur broddur, br. 0,5 cm. Skaftið er úr tré; hefir tanginn gengið í gegnum það og verið hnoð á endanum. Upp á skaft- ið hefir fremst gengið hólkur úr tini, og virðist hann hafa gengið í 3 odda upp á það, 2,6 cm. á hæð alls, en lítið eitt ofar hefir verið vafið silfurvír um skaftið, 4—5 sinnum. Ryðþrungnar tréleifar eru eftir af skaftinu. Smábrýni með gati á öðrum enda fannst á miðju gólfinu, vesturundan eldstæðinu; það er 7,4 cm. að lengd, 1,5—1,8 að breidd og 0,1 —0,8 að þykkt. Það er hein. — í norðurhúsinu fannst allstór, ferstrendur steinn, 7. mynd. Smábrýni. sem p,efir Verið notaður til að brýna á. Hann er 21,2 cm. að lengd, 4,5—5,3 að þykkt, og 5,3—6,7 að breidd, — gildari í annan endann, gráleitur; þyngd 1944 gr.;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.