Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 60
Skrá yfir eyði-býli, 'hjále igur og -sel í Húnaþingi. Eftir Þorstein Konráðsson. 1. Hrútafjarðarhreppur hinn forni. Staðarhreppur. 1. Eyðijörð, nafnlaus, í Hrúta- tungu-landi (6)1). 2. Hellukot (6—7). Johnsens jarðatal getur um býli þetta og telur eftir hreppstjóra 95 álna landskuld. 3. Hólkot (9). Johnsens jarða- tal getur um eyðihjáleiguna Hól- kot, og að hreppstjóri telji 7 vætta Iandskuld og 4 kúgildi. Árni Magn- ússon getur um girðingar, er beri vitni um, að þar hafi byggð verið. — Leigumáli Johnsens virðist eiga við Balkastaði. 4. Flatarkot (10—11). 5. Skotingefla (11). 6. Grillir (16). Johnsens jarða- tal getur þess; telur eftir hreppstj. 110 áln. landskuld og 2 kúgildi. Síðari jarðabækur geta þess ekki. 7. Nafnlaust eyðibýli í Reykja- landi (19). 8. Hjáleiga nafnlaus í túninu á Reykjum (20). 9. Bakkakot (21). 10. Saltvík (22). Saltvík liggur við Hrútafjörðinn, skammt fyrir sunnan, er Grímsá fellur í sjó. Sjást enn nokkur túnmörk, girð- inga- og rústa-leifar. Þjóðsagnir herma, að þar hafi til forna verið bænahús og grafreitur. Auðunar- máldagi frá 1318, Jóns skalla frá 1360, Péturs Nikulássonar frá 1394 og Ólafs Rögnvaldssonar frá 1461 telja allir, að Staðarkirkja eigi fjórðung i hvalreka í Saltvík. Þjóðsögn segir, að langt fram á seinni ár hafi á haustkvöldum sézt þar ljós, er loga átti á mannsístru. 2. Miðfjarðarhreppur hinn forni. Ytri- og Fremri-Torfastaðahreppur. 1. Bálkastaða-sel (27—28). hafa báðar þessar búðir staðið í 2. Skallabúð (28). hinni svo-kölluðu Bálkvík. 3. Önnur sjóbúð(28). Sennilega 4. Seltangi þekkist ekki í gögn- 1) Tölurnar í svigum aftan-við býlanöfnin eiga við blaðsíður í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalins, VIII. bindi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.