Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 64
64 þetta hafi um fleiri aldir verið í auðn. 8. Grundarkot (261—62.) Var sjálfstætt lögbýli, er var keypt undir Hjallaland; liggur norðan- við Hjallaland. Grundarkot fór í auðn af skriðuhlaupi í október 1899. 9. Skriðukot eða Skúlakot (-63). 10. Skammbeinskot (263—64). 11. Steinkot (264). 12. Skíðastaðir (265). í Land- námu eru Skíðastaðir taldir land- námsjörð. Hvar þeir hafa verið, er ekki með öllu ljóst. Fitjaannáll, Skarðsárannáll og Húnvetninga-sagnir telja að Skíða- staðir hafi eyðilagzt í skriðuhlaupi 1546. — Á tveim stöðum út með fjallinu á milli Bjarnarstaða og Axlar eru líkur fyrir túnblettum og rústum; benda þær nyðri fremur á fjárhús eða beitarhús. 13. Gullberustaðir (266—67). 14. Geitaból (268). Býli þetta hefir verið síðar byggt upp, og fram á seinni hluta 19. aldar ver- ið við beitarhús frá Brekku. Nú um langt skeið í auðn sem býli. 15. Hnausasel á Sauðardal; byggt frá Hnausum fram yfir alda- mótin 1900; nú í auðn. 16. Helgavatnssel, vestur við Gijúfurá, var byggt frá Helgavatni fram á seinni hluta 19. aldar. Nú í auðn. 17. Bárðarsel, vestur-við Gljúf- urá, var byggt frá Steinnesi og Sveinsstöðum fram á seinni hluta 19. aldar. 18. Þingeyrasel við Gljúfurá hefir verið byggt frá Þingeyr- um, en stundum hefir enginn verið þar. Nú, 1930, var það byggt fram í Nóvember. Varð bóndinn, Níels Gunnarsson úti; hrapaði í Mel- rakkadal. Fjölskyldan flutti burtu, og selið féll í eyði. Tún er talið þar, að gefi af sér allt að 60 hest- um. Verður sennilega ekki byggt. Þessara selja er ekki getið í jarða- bókum. 7. Vatnsdalshreppur hinn forni. Áshreppur. 1. Gilstaðasel var byggt frá Gilstöðum við Gljúfurá fram á seinni hluta 19. aldar. Nú í auðn. 2. Kornsársel er í kvíslamót- unum, þar sem Kornsá og Kleppa koma saman. Lárus Blöndal, þá sýslumaður á Kornsá, lét byggja það um 1890. Selið var rifið um aldamótin 1900. Þar var ekkert túnmál. Síðasti dvalarmaður þar var Jakob Árnason. 3. Oddnýjarkot (277). 4. Hringhóll (277). 5. Nautabú; stendur ekki í jarðabókum. Þetta fornbýli liggur útundir Litlu-Kornsá í Undirfells- landi; [talið landnámsbýli (Þóris hafursþjós). Túnmál er þar all-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.