Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 9
9 — Helluröðin var einnig hærri en gólfið nyrzt í því; gólfinu hallaði öllu norðurá-við, svo að um 2/3 m. munur var á gólfinu syðst í suðurhús- inu og nyrzt í norðurhúsinu, og soðhússgólfið þó einna lægst. — Veggurinn milli norðurhluta aðalhússins og soðhússins virðist hafa verið rúmlega 1V2 m. að þykkt, en soðhúsið 2 m. að br. að in nan Lengdin hefir verið rúmir 4 m. að innan. Inni við suðurendann, sem* eftir ösku á gólfi og kolaleifum að dæma, hefir verið bogamyndaður, var eldstæðið á gólfinu; voru þar 3 steinar, sem mynduðu smáhlóðir, og var opið að norðvestanverðu, en öskustó eða feluhola suðaustan- 5. mynd. Hlóðir og öskustó (feluhola) í afhýsinu (soðhúsinu) í nyrðri rústunum. við, fyrir miðjum gafli. Hún var gerð þannig, að 2 hellur höfðu verið lagðar á rönd og hin þriðja ofaná, en að neðan voru smærri’steinar,. og steinn var fyrir enda. Víddin var neðst um 20 cm., efst um 12, en dýptin var 48,5 cm. beint inn, miðað við brún yfirhellunnar. Frá gólfi feluholunnar og upp undir yfirhelluna voru 28 cm. — Yfirhell- an var brotin í þrent. — Aftan-við yfirhelluna yfir feluholunni höfðu verið settir smásteinar til að þjetta þar og hindra súg, því að hellan hefir ekki verið alveg nógu löng. Hliðarhellan að vestan gekk 9 cm. lengra fram, og alveg að hlóðunum, en framan-við austurhelluna hafði verið sett smáhella í viðbót, og á gólfið milli hennar og hlóðanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.