Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 11
11 virðist vera íslenzkur; fundust hér 2 brot og 1 steinn heillegur úr sarna efni. Virðist hafa verið brýnt á öllum hliðum, en einkum einni og er þar lægð í hana. Steinninn var rétt sunnan-við stallinn, sem bollasteinninn hefir verið á. úr móbergi og lítill grænn jaspismoli (eldtinna) rétt hjá hlóðunum; steinkolan norð- an-við mitt gólf. Kolan er 13—14 cm. að þverm., hnull- ungsmynduð, með holu í, þar sem Ijósmetið hefir verið haft í. Hún er 905 gr. að þyngd. Tinnan er um 5—6 cm. að þverm.; 74 gr. að þyngd. Báðir steinarnir eru óreglulega lagaðir. Bær þessi virtist hafa verið fremur fátæklegur og ekki nægt einn slíkum höfðingja og Arnkell goði er talinn hafa verið. En forn- legar virtust þessar bæjarleifar og næsta frumbyggjalegar. gfj Syðri tóftaleifarnar voru dálítið til suðvesturs frá hinum nyrðri; eru 17 m. á milli. Þar sá alls engan vott fyrir tóftum eða að þar hefðu nokk- ur hús verið, annan en þann, að þar var þúfnareitur nokkru hærri en umhverfis, ílangur, um 28*/2 m. að Iengd og 10 að breidd. Stefnan var hin sama og á nyrðri tóftaleifunum, og er þetta raunar stefna dalverpisins, sem þær eru í. — Eftir að lokið var rannsókn nyrðri tóftaleifanna (að kveldi 28. dags Júlímánaðar) var haldið áfram grefti í syðri tóftaleifunum, sem hætt hafði verið við sökum óhag- stæðs veðurs (24. s. m. um hádegi). Vann ég fyrst einn dag við annan mann, en næstu daga virka vann ég oftast við 3. mann, þeg- ar veður leyfði. Komu hér í ljós leifar af stórum bæ eða húsi (skála), sbr. meðfylgjandi uppdrátt og myndir. Skal nú þessum bæjarleifum lýst nokkuð, samkvæmt daglegum uppteikningum mínum við rann- sóknina. Húsið virtist hafa verið 22llz m. (71 fet) að lengd innan gafla, rétthyrnt og beint, og 5SI* (eða 54/o) m. að breidd innan hliðveggja. Á 7>/2 m. löngu bili nyrzt var komin ármöl inn þar sem verið hefur vesturveggur og gólf; hefir Úlfarsfellsá einhvern tíma á löngu liðn- um öldum runnið vestan-við rústirnar og hefir hún þá einhverju sinni í miklu fióði og leysingum brotizt inn yfir rústina og rifið þarna skarð í hana, en skilið eftir möl í staðinn. Nú var þetta allt vallgróin mói, en lægðin vestan við sýnir enn hinn gamla árfarveg. — Að í soðhúsinu fannst steinkola sjálfgerð 8. mynd. Steinkola.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.