Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Side 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Side 69
69 því allt benda á að jörð þessi hafi lengst af byggð verið. Nú er hún komin í auðn; hefir ekki byggð verið frá 1927. Töðufall talið, að þar hafi verið 60—80 hestar. 4. Kúlusel er í Auðkúlu-landi fram á hálsinum. Þess er ekki getið í jarðabókum. Hve nær það byggðist, er ekki ljóst, en fór í auðn 1906. Túnkraginn talinn, að gæfi af sér 10 hesta. 5. Ingibjargarsel er í Auðkúlu- landi, fram á hálsi. Þess er ekki getið í jarðabókum. Óljóst hve nær byggðist. Fór í auðn á fyrri hluta 19. aldar. 6. Litla-dals-kot er í Litla-dals- landi á Slétta-dal. Þess er ekki getið i jarðabókum. Óljóst hve nær var byggt. Sagnir, að tún- kraginn gæfi af sér 20 hesta. Býli þetta er talið að hafa farið í auðn á árabilinu 1830— 40. 7. Neskot (334). 8. Hagakot í Stóra-dals-landi. Þess er ekki getið í jarðabókum. Óljóst hve nær byggðist. Eftir gamalli sveitabók í Svínavatns- hreppi virðist, að býli þetta færi í auðn um 1780. Túnmál nokk- urt. Sagnir um, að töðufall hafi verið um 20 hesta. 9. Garðaríki (336). 10. Auðnukot (339). 11. Brandskot (340). 12. Nafnlaus eyðihjáleiga í Tinda-landi (340). 13. Girðingaleifar í Ása-landi (343). 14. Girðingaleifar í Hamars- landi (342). 15. Girðingaleifar í Guðlaugs- staða-landi (348). 16. Fremri-Þröm (351). Nú sést þar hlaðinn brunnur niður- við Blöndu, Þramarbrimnur. 17. Hólareitur í HölJpnfiljstaða- landi. Jarðabækur nefna ekki býli þetta. Túnmál lítið. Sagnir herma, að það færi í auðn á fyrri hluta 19. aldar. 18. Holtastaðareitur fyrir vestan Blöndu fór í auðn á seinni hluta 19. aldar. 10. Bólstaðarhliðarhreppur. 1. Ugludalur (352—53). Virð- ist vera búinn að vera í auðn um 50—60 ár. 2. Selland (353—54). Virðist í auðn 50 - 60 ár. 3. —4. Girðingar tvennar í Bollastaða-landi (355). 5. Þrætugerði (357). 6. Stauragerði (366). 7. Teigakot (367—68). 8. Kóngsgarður (369—70). Býli þetta virðist vera búið að vera í auðn 50—60 ár. 9. Stafnskot (371). 10. Þorbjarnarstaðir (371). 11. Ytri-Leifsstaðir (375). John- sens jarðatal getur ekki Ytri- Leifsstaða; eru Leifsstaðir þar sem síðar talin ein jörð. 12. Eiriksstaðakot (378). Virð-

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.